Author Topic: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2  (Read 24702 times)

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
« Reply #40 on: July 08, 2010, 19:51:26 »
Flottur Volvo þarna við hliðiná, en hvar sjá menn Corollu þarna?

það er spurning hvort hann hafi ekki bara séð svona 260° til hægri útfyrir myndina!  :lol:
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
« Reply #41 on: July 09, 2010, 21:22:47 »
jæja fyrst að þessi fíni 350 mótor var á gálganum áhváðum við að máta, þyrfti eginlega big block, of mikið pláss
það kom upp í umræðunni fyrir nokkru hvernig 383 stroker væri ofan í þessu og ég sagðist alveg vera til í að skoða það ef ég kæmi 2 túrbínum fyrir, sem virðist smella svona glymrandi fínt


Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
« Reply #42 on: July 12, 2010, 07:34:22 »

það er eitt svona gull í götunni sem ég bý í og er alveg eins og nýr að sjá þegar maður keyrir framhjá - skal smella mynd af honum og pósta hér við tækifæri.
Kristmundur Birgisson

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
« Reply #43 on: July 12, 2010, 12:33:33 »
er það ekki coupe bíllinn ? U-5100 ?
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
« Reply #44 on: July 12, 2010, 12:50:01 »
er það ekki coupe bíllinn ? U-5100 ?

Er fluttur í útlandið félagi!
Kristmundur Birgisson

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
« Reply #45 on: July 12, 2010, 18:36:44 »
ahhh that explains it haha
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
« Reply #46 on: September 11, 2010, 11:48:08 »
jæja huges update

búið er að berstrípa bílinn og næst ætla ég að smíða veltibúkka, er í samningaviðræðum við mann vestanhafs um að versla sandblástursklefa/sprautuklefa sem er 3x6m og verður hún síðan glerblásin







mesta ryðið er í sílsunum og gólfinu bílstjóra megin, og á ég til nýja sílsa og hjólboga á hann



Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
« Reply #47 on: September 12, 2010, 01:27:14 »
mikill vinna framundan ... gaman ad tessu ...  :mrgreen:

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
« Reply #48 on: September 12, 2010, 08:44:21 »
já en getum sagt að núna sé maður kominn á botninn, allt sem gerist eftir þetta er uppávið í átt að klárun
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
« Reply #49 on: April 02, 2011, 20:37:21 »
jæja þá er ýmislegt farið að gerast í þessum, þar sem ég fékk bara léleg tilboð ætla ég að klára hann bara
búið að slípavélasalinn allan niður og laga göt, kítta og grunna



búið að mála vélasalinn í Toyota 040 hvítum



svo er ég komið með hjólastell í hann að framan og 4st af original GT felgunum
svo er hérna vélar donorinn, 2000 lexus is200 með öllu




jæja sótti partabílinn í dag og kom honum í gang, er búinn að standa húddlaus úti í 2 ár og ég tengdi vélartölvuna og setti nýjan rafgeymi í hann og hann datt í gang í fyrstu tilraun


smá skemmd í lexus greyinu


1977 - 2000

skrúfaði einnig undir celicuna framhjólastellið og kom henni í hjólin


það á eftir að taka mótor bitann allan og sjóða og mála


Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
« Reply #50 on: April 02, 2011, 23:55:26 »
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
« Reply #51 on: April 05, 2011, 07:21:18 »
byrjaður að rífa lexus, reyni að ná mótornum uppúr í kvöld

Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
« Reply #52 on: April 05, 2011, 22:13:09 »
Þetta er flott

Líka cool að Lexusinn sé loksins að koma heim í "toyotu"
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
« Reply #53 on: April 06, 2011, 00:18:35 »
jæja mótorinn kominn úr


tómlegt í lexus

mátaði svo örlítið í celicuna, á eftir að fara um 15-20cm innar


lúkkar flott
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
« Reply #54 on: April 06, 2011, 12:00:41 »
Nice =D>
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
« Reply #55 on: April 07, 2011, 21:40:00 »
búið að skera bitann

mótorinn kominn í og búið að tilla skiptingunni upp í boddy, þarf að græja vatnskassa utan á framstykkið



mátaði húddið á, ca 2-3cm frá mótor upp í húdd, semsagt sleppur fullkomlega vel
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
« Reply #56 on: April 07, 2011, 23:49:08 »
verður góður sleeper  =D>
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
« Reply #57 on: April 10, 2011, 00:24:58 »
jæja tillti framan á hann til að mæla og annað
þar sem ég þarf að setja vatnskassan utan á framstykkið setti ég grillbitann í til að mæla út í hann

grillið,ljósin og brettin komin á

húddið líka, þarf ekki mikið til að verða ástfanginn af þessum bíl aftur, þvílíkt flott boddy

allt rafkerfið komið úr lexus

enginn smá munur á lexus(nær) og öllu rafkerfinu úr celicunni + auka græjuvírum (fjær)


svo ef einhverjum vantar á ég til nánast allt mælaborðið úr lexus
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE