Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Halldór Ragnarsson:
Þetta virðist vera alveg ótrúlega gott eintak af 32 ára gömlum Bíl,til hamingju =D>
ADLER:
Þessi kom í gegnum sölunefndina á sínum tíma og var þá hvítur og á ryðguðum krómfelgum en annars nokkuð góður að sjá.
Bílnum fer mun betur orginal liturinn 8-) Eflaust væri hann nú fallegur blár og á flottum króm felgum. :)
Damage:
--- Quote from: ADLER on February 07, 2009, 23:24:34 ---Þessi kom í gegnum sölunefndina á sínum tíma og var þá hvítur og á ryðguðum krómfelgum en annars nokkuð góður að sjá.
Bílnum fer mun betur orginal liturinn 8-) Eflaust væri hann nú fallegur blár og á flottum króm felgum. :)
--- End quote ---
verður orange með svörtum gt stripum, langar ekki i annan blaan bil
Serious:
--- Quote from: Damage on February 08, 2009, 01:05:35 ---
--- Quote from: ADLER on February 07, 2009, 23:24:34 ---Þessi kom í gegnum sölunefndina á sínum tíma og var þá hvítur og á ryðguðum krómfelgum en annars nokkuð góður að sjá.
Bílnum fer mun betur orginal liturinn 8-) Eflaust væri hann nú fallegur blár og á flottum króm felgum. :)
--- End quote ---
verður orange með svörtum gt stripum, langar ekki i annan blaan bil
--- End quote ---
Hann verður alveg örugglega mjög smekklegur eins og þú ætlar að mála hann ég ég mæli með því litavali. 8-)
Ztebbsterinn:
Sá að þú varst að óska eftir rúðum í þennan bíl og á myndunum sést að í hann vantar að minnsta kosti afturrúðu.
Hvað kom fyrir?
Púkar?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version