Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Toyota Celica GT liftback 1977, update bls. 2
Damage:
búið að skera bitann
mótorinn kominn í og búið að tilla skiptingunni upp í boddy, þarf að græja vatnskassa utan á framstykkið
mátaði húddið á, ca 2-3cm frá mótor upp í húdd, semsagt sleppur fullkomlega vel
Belair:
verður góður sleeper =D>
Damage:
jæja tillti framan á hann til að mæla og annað
þar sem ég þarf að setja vatnskassan utan á framstykkið setti ég grillbitann í til að mæla út í hann
grillið,ljósin og brettin komin á
húddið líka, þarf ekki mikið til að verða ástfanginn af þessum bíl aftur, þvílíkt flott boddy
allt rafkerfið komið úr lexus
enginn smá munur á lexus(nær) og öllu rafkerfinu úr celicunni + auka græjuvírum (fjær)
svo ef einhverjum vantar á ég til nánast allt mælaborðið úr lexus
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version