Author Topic: 1967 Shelby Mustang GT 500  (Read 6273 times)

Offline gaui_gaur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
1967 Shelby Mustang GT 500
« on: January 28, 2009, 13:16:31 »
góðan daginn
Mig langaði til að gá hvort að það væri eitthver svona bíll á landinu .. 1967 Shelby mustang GT 500 super snake a.k.a Eleanor
var að horfa á Gone in 60 Seconds þar sem ég fór að pæla hvort það væri eitthver svona á landinu .. þarf samt ekkert að vera super snake gerðin má bara vera gt 500 en ef eitthver veit um super snake gerðina þá væri gaman að fá að vita af því .. líka ef þið vitið eitthvað um gt 500 ekki super snake þá væri gaman að fá eitthvað um hann líka. eða 1967 ford mustang fastback  :wink:


http://fc02.deviantart.com/fs13/f/2006/358/4/5/1967_Shelby_Mustang_GT_500_by_Karlovacko.jpg

http://67mustangblog.com/wp-content/uploads/2008/02/richards-1967-ford-mustang-super-snake-elenaor-gt500-cover.jpg

http://www.freewebs.com/tattooedmonkey2/1967%20Shelby%20Mustang%20GT%20500.jpg

set hérna inn linka á myndir af svona bílum .. en þetta er svo ótrúlega fallegur bíll það ættu nú allir að þekkja hann  :wink:
Guðjón Þórólfsson
'95 Toyota Celica GT-Four st205

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: 1967 Shelby Mustang GT 500
« Reply #1 on: January 28, 2009, 14:14:23 »
var einhvad sem het super snake? var ekki bara gt500 og gt500 kr?
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: 1967 Shelby Mustang GT 500
« Reply #2 on: January 28, 2009, 15:25:22 »
héld að super snake pakkinn sé bara í þeim nýju.. hvað segja hinir?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: 1967 Shelby Mustang GT 500
« Reply #3 on: January 28, 2009, 15:30:32 »
Upprunalega var eitt eintak framleitt árið 1967 af GT-500 Super Snake, hann var sem sagt GT-500 með supercharger... hann þótti það dýr að menn versluðu frekar Cobruna fyrir svipaðan pening.
Super Snake nafnið var aftur tekið upp þegar Unique Performance byrjaði að smíða Eleanor bílana og var þá topptýpan 650-750hö minnir mig fyrir utan 250hö nítróskot.
Og síðan lifir þetta nafn nú sem breytingarpakki á 2007-09 GT-500 bíla.

Kveðja,

Buddy

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: 1967 Shelby Mustang GT 500
« Reply #4 on: January 28, 2009, 15:33:27 »

Það voru einnig til Shelby Cobra Super Snake, framleiddir 2 ('67 eða '68)og voru 800hö, sjálfskiptir.

Kveðja,

Buddy

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1967 Shelby Mustang GT 500
« Reply #5 on: January 28, 2009, 17:21:16 »
Það er til einn svona Eleanor bíll eins og þú ert að tala um. Hann var smíðaður fyrir rúmlega ári síðan hjá Classic Recreations og kom hingað í Mars 2008. Bíllinn var á síðustu sýningu Kvartmíluklúbbsins.





« Last Edit: January 28, 2009, 17:23:17 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: 1967 Shelby Mustang GT 500
« Reply #6 on: January 28, 2009, 17:24:43 »
Ég veit ekki með ykkur, en mér finnst svo mikil synd að sjá þessa bíla með þessu kitti... :oops:
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Sivalski

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: 1967 Shelby Mustang GT 500
« Reply #7 on: January 28, 2009, 18:23:05 »
Mér finnst þessir bílar endalaust flottir!  :wink:
Viktor Ó.
Nissan Terrano '99
Volkswagen Golf 1600, 2003
Honda CR 125, 2008
Pontiac Firebird 1988 - Jarðaður!
Pontiac Trans Am GTA 1988 - Seldur!
Mercedes Benz 190E '89 - Seldur!

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: 1967 Shelby Mustang GT 500
« Reply #8 on: January 29, 2009, 13:11:27 »
eg er sammala stefani :???: cobran sem var a akureri var til ad minda svoo miklu flottari

eg er ekki mikill mustang maður en Ak shelby-inn er með flottari bilum sem nokkurtima verða her heima
(mynd fengin af bilavefur.net thx moli 8-))
« Last Edit: January 29, 2009, 16:00:03 by ljotikall »
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: 1967 Shelby Mustang GT 500
« Reply #9 on: January 29, 2009, 13:31:30 »
Fallegur bíll í heild sinni  8-)  þeas sá efri..
« Last Edit: January 29, 2009, 18:59:49 by kristjaning »
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: 1967 Shelby Mustang GT 500
« Reply #10 on: January 29, 2009, 14:45:09 »
Sammála Stefán, þetta plastkitt er miður fallegt, en hvað með allar stífurnar í húddinu, er hann bara svona linur frammendinn?
Sigurður Sigurðsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1967 Shelby Mustang GT 500
« Reply #11 on: January 29, 2009, 18:25:34 »
Sammála Stefán, þetta plastkitt er miður fallegt, en hvað með allar stífurnar í húddinu, er hann bara svona linur frammendinn?

Geggjaðir bílar í alla staði báðir tveir. En stífurnar eru nú bara til að styrkja hann að framan, enda 535 hestöfl + nitro!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: 1967 Shelby Mustang GT 500
« Reply #12 on: January 29, 2009, 21:30:07 »
Elenor týpan er geggjuð.

En orginallinn er ekki slæmur, þessi hrillilega 80's mynd hér að ofan er nú kannski ekki til að sýna það :)

Jeppa hæð, ljót dekk, sílsapúst og ógeðsleg málverk  :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: 1967 Shelby Mustang GT 500
« Reply #13 on: January 29, 2009, 22:09:31 »
oki kannski ekki alveg besta myndin af honum :roll:

svo miklu flottari svona
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson