Author Topic: Mustang sýningin 16. Apríl 2011  (Read 3784 times)

Offline Mustang Klúbburinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
    • Íslenski Mustang Klúbburinn
Mustang sýningin 16. Apríl 2011
« on: April 03, 2011, 12:28:17 »
Hin árlega Ford Mustang sýning Brimborgar og Íslenska Mustang klúbbsins verður haldin laugardaginn 16. apríl milli kl. 10 og 16 í Brimborg, Bíldshöfða 6.

Þema sýningarinnar í ár er “The Boss is back” - Boss er ein útfærsla af Mustang sem verður fáanleg aftur síðar í ár, sjá nánar hér: http://www.ford.com/cars/mustang/2012mustangboss/ .

Undirbúningur er á fullu hjá Brimborg og Mustang klúbbnum enda styttist í stóra daginn. Fjöldi áhugaverða Mustang bíla verður til sýnis, bílar sem ekki hafa verið sýndir áður.

Þetta verður í þriðja sinn sem sýningin er haldin en sú fyrsta var haldin árið 2009 þegar Ford Mustang varð 45 ára. Síðustu sýningar hafa verið mjög glæsilegar enda hafa um 2000 manns heimsótt hverja sýningu.

Á meðan á Mustang sýningunni stendur verður stórsýning á nýjum Ford og Volvo bílum í neðri sal Brimborgar, Bíldshöfða 6.
Að sýningu lokinni munu þeir Mustang bílar sem verða á sýningunni fara á rúntinn saman um borgina. Í fyrra var einnig tekinn rúntur í lok dags og það var mjög flott sjón þegar fjöldinn allur af fallegum Mustang bílum tók af stað frá Bíldshöfðanum.

Við hvetjum alla að sjálfsögðu til að setja hring á dagatalið og byrja að telja niður. Þetta er sýning sem ekki má missa af – fallegustu Mustang bílar landsins komnir saman í einum sal.

FRÍTT verður inn á sýninguna eins og áður. Kynning verður á Sonax bílahreinsivörum. Lauflétt getraun. Veitingar í boði Coke Zero og Prins Polo. Ef þið eruð með ábendingar um bíla, sendið okkur þá póst á mustang@mustang.is
Íslenski Mustang Klúbburinn

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Mustang sýningin 16. Apríl 2011
« Reply #1 on: April 12, 2011, 08:44:07 »
 =D> =D>

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Mustang sýningin 16. Apríl 2011
« Reply #2 on: April 13, 2011, 09:34:37 »
 \:D/ \:D/

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Mustang sýningin 16. Apríl 2011
« Reply #3 on: April 13, 2011, 09:40:38 »
Verður ekki líka sýnig hjá Brimborg á Akureyri ??
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Mustang sýningin 16. Apríl 2011
« Reply #4 on: April 13, 2011, 21:56:11 »
Nei þvi miður.  Þetta væri eitthvað fyrir norðan Mustangmenn að hugsa um.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Mustang sýningin 16. Apríl 2011
« Reply #5 on: April 14, 2011, 01:28:07 »
 =D>


Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Mustang sýningin 16. Apríl 2011
« Reply #7 on: April 16, 2011, 18:46:40 »
Flott síning takk fyrir mig  =D>
Kv Einar
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Mustang sýningin 16. Apríl 2011
« Reply #8 on: April 17, 2011, 09:40:14 »
Flottir bílar þarna á ferð 8-)
Takk fyrir mig.

Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P