Author Topic: Ford Torino  (Read 5761 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Ford Torino
« on: January 27, 2009, 17:28:04 »
Sælir félagar. :)

Þar sem að það hefur verið mikið talað um Ford Torino, þá datt mér í hug að skella inn nokkrum myndum af þessum mjög svo vanmetnu en flottu bílum.

Þá set ég líka inn slóð á síðu um þessa bíla með mörgum myndum. 8-)






Og svo slóðin:   http://www.torinocobra.com

Kv.
Hálfdán. :roll:
« Last Edit: January 29, 2009, 23:26:35 by 429Cobra »
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Ford Torino
« Reply #1 on: January 27, 2009, 19:35:49 »
Hálfdán ég  =D> fyrir þér þetta eru skuggalega flottir bílar og ekki til nóg af þeim hér og enn og aftur  =D>
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Ford Torino
« Reply #2 on: January 27, 2009, 20:21:35 »
þetta er án efa einn flottustu bílum sem ford hefur framleitt!! 8-) =P~
svona bíl ætla ég að eignast! 8-)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Ford Torino
« Reply #3 on: January 27, 2009, 21:08:21 »

Já ég væri alveg til í að eiga minn gamla Torino núna.



Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Ford Torino
« Reply #4 on: January 27, 2009, 21:11:15 »

Já ég væri alveg til í að eiga minn gamla Torino núna.



Sæll Kiddi,

Hvernig var það, var ekki kveikt í bílnum eða hvernig var það..?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Ford Torino
« Reply #5 on: January 27, 2009, 21:24:08 »

Jú jú það var einn  :smt013 :smt065 bjáni sem kveikti í bílnum, ég var með hann fyrir utan vinnuna og
var að dunda mér við að skipta um vél.
Kannski ekki skrítið að bíllinn hafi fuðrað upp, það voru nokkrir lítrar af áfengi búnir að renna þar í gegn,
örugglega búið að bleyta vel í gólfteppum og svoleiðis..      .                          þetta var mikill sukkvagn  :-({|= .
Bara verst að ég á nánast ekkert af myndum af honum, tapaði þeim í öðrum bruna heima hjá mér.

Ég er alveg endalaust heppinn.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Ford Torino
« Reply #6 on: January 29, 2009, 23:34:39 »
Sælir félagar. :)

Ég var beðinn að grenslast fyrir um ljós-bláann Torino Fastback 1972.
Bíllinn var með 351cid Cleveland Cobra Jet mótor og fjögura gíra kassa.

Hann Óli "HEMI" átti þennan bíl fyrir mörgum árum síðan (fyrir 1980) og hann langaði að vita hvort einhver vissi hvað hefði orðið af honum. :!:

Bíllinn var eins og áður segir ljós-blár Torino fastback með lazer rönd á hliðinni, hann var uppruna lega ljós- blár en var síðan málaður öðruvísi en þegar Óli fékk hann þá var hann aftur málaður ljós-blár og sett aftur á hann lazer röndin.

Það væri gaman að vita hvort að einhver vissi hvað hefur orðið af þessum bíl og hvort þá einhverjar myndir séu til af honum.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Re: Ford Torino
« Reply #7 on: April 16, 2011, 15:35:41 »
svo gott að eiga svona bíl ;)
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires