Author Topic: Vélar númer  (Read 1828 times)

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Vélar númer
« on: January 27, 2009, 11:07:08 »
Sælir, er einhver hér sem getur lesið úr þessu, D4AE-6015-AA8.
Þetta er 351w mótor, en mér gengur illa að finna réttu árgerðina á netinu.
Steipunúmerið segir ´74, en sumir segja að þetta geti verið ´78 út af öftustu stöfunum.

Kv. SiggiHall

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Vélar númer
« Reply #1 on: January 27, 2009, 13:19:24 »
Sælir félagar. :)

Sæll Siggi.

Þetta er 1974 blokk sem að þú ert með.

D4 fyrst í númerinu segir það: D= tugurinn í þessu tilviki 1970 og 4 er seinni stafurinn í ártalinu, sem gerir 74= 1974.

Kv.
Hálfdán.  :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Vélar númer
« Reply #2 on: January 27, 2009, 16:06:33 »
Eins og Hálfdán sagði...

D4 = 1974
A = Full size Ford
E = Engine Group
6015 = Engine base assembly

Er ekki alveg klár með síðustu 3 stafinu en það er steypuafbrigðið af blokkinni.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is