heyrðu ástandið gæti nú verið betra, hann orðinn svolítið sjúskaður og ryðgaður í botninum og á mörgum stöðum neðarlega(helst bílstjóramegin og á þessum algengu stöðum sem vatn sest),
en hann er í mínum höndum núna, og verður tekinn allur í gegn að innan og utan! =)
ég keypti mér fyrst annan en hann var ílla klesstur og borgaði sig ekki að rétta hann

svo ef ég get notað eitthvað af honum í varahluti þá hef ég varahlutabíl.
En það er svona hitt og þetta sem þarf að endurnýja og bara yfirfara hann,
annars er þetta topp bíll í það að taka í gegn, þó svo að ryðið sé í verri kanntinum, en hann lítur nú ekkert ílla út að utan við snögga yfirsýn
eeen svo á eflaust sitt lítið af hverju eftir að koma í ljós.
-Viktor
ps. ég var að reyna að finna út hvort þetta sé ekki pottþétt GTA bíll með vin numberinu og fann svosem ekkert merkilegt þar, somebody??