Author Topic: Pontiac Trans Am GTA 1988 - Ferilsskrá og kannski smá fróðleik  (Read 6647 times)

Offline Sivalski

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Ég var að spá hvort einhver gæti mögulega flett upp ferilskrá fyrir mig?
númer á honum er KE822 og hann er árgerð 1988 

Kannski getur einhver sagt mér eitthvað um þennan bíl í leiðinni?  :wink:

fyrirfram þakkir, Viktor  :)
« Last Edit: January 28, 2009, 10:36:50 by Sivalski »
Viktor Ó.
Nissan Terrano '99
Volkswagen Golf 1600, 2003
Honda CR 125, 2008
Pontiac Firebird 1988 - Jarðaður!
Pontiac Trans Am GTA 1988 - Seldur!
Mercedes Benz 190E '89 - Seldur!

Offline Sivalski

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am (GTA??) - Ferilsskrá
« Reply #1 on: January 26, 2009, 19:56:24 »
og ef einhver myndi gera þetta þá er sjálfsagt að millifæra fyrir færsluna   :wink:
Viktor Ó.
Nissan Terrano '99
Volkswagen Golf 1600, 2003
Honda CR 125, 2008
Pontiac Firebird 1988 - Jarðaður!
Pontiac Trans Am GTA 1988 - Seldur!
Mercedes Benz 190E '89 - Seldur!

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Pontiac Trans Am (GTA??) - Ferilsskrá og kannski smá fróðleik
« Reply #2 on: January 26, 2009, 20:24:44 »
Hver er staðan á honum í dag?

Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Sivalski

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am (GTA??) - Ferilsskrá og kannski smá fróðleik
« Reply #3 on: January 26, 2009, 21:35:17 »
heyrðu ástandið gæti nú verið betra, hann orðinn svolítið sjúskaður og ryðgaður í botninum og á mörgum stöðum neðarlega(helst bílstjóramegin og á þessum algengu stöðum sem vatn sest),
en hann er í mínum höndum núna, og verður tekinn allur í gegn að innan og utan! =)
ég keypti mér fyrst annan en hann var ílla klesstur og borgaði sig ekki að rétta hann :-(
 svo ef ég get notað eitthvað af honum í varahluti þá hef ég varahlutabíl.
En það er svona hitt og þetta sem þarf að endurnýja og bara yfirfara hann,

annars er þetta topp bíll í það að taka í gegn, þó svo að ryðið sé í verri kanntinum, en hann lítur nú ekkert ílla út að utan við snögga yfirsýn
eeen svo á eflaust sitt lítið af hverju eftir að koma í ljós.

-Viktor

ps. ég var að reyna að finna út hvort þetta sé ekki pottþétt GTA bíll með vin numberinu og fann svosem ekkert merkilegt þar, somebody??
« Last Edit: January 27, 2009, 05:54:21 by Sivalski »
Viktor Ó.
Nissan Terrano '99
Volkswagen Golf 1600, 2003
Honda CR 125, 2008
Pontiac Firebird 1988 - Jarðaður!
Pontiac Trans Am GTA 1988 - Seldur!
Mercedes Benz 190E '89 - Seldur!

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Pontiac Trans Am (GTA??) - Ferilsskrá og kannski smá fróðleik
« Reply #4 on: January 26, 2009, 21:41:44 »
Jú þetta er GTA sem kom nýr til landsins.

Hvaða bíl keypturðu klesstan?

Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Sivalski

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am (GTA??) - Ferilsskrá og kannski smá fróðleik
« Reply #5 on: January 26, 2009, 22:06:57 »
Flottar myndir =D
en það var Firebird Formula.. svosem ekkert spes bíll en allt má gera flott  :wink:
mátt endilega pósta fleiri myndum ef þú átt.. eða senda mér

-Viktor
Viktor Ó.
Nissan Terrano '99
Volkswagen Golf 1600, 2003
Honda CR 125, 2008
Pontiac Firebird 1988 - Jarðaður!
Pontiac Trans Am GTA 1988 - Seldur!
Mercedes Benz 190E '89 - Seldur!

Offline Gutti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am (GTA??) - Ferilsskrá og kannski smá fróðleik
« Reply #6 on: January 26, 2009, 22:12:33 »
áttu nokkuð myndir af varahlutabílnum og hvaða árg er hann ...
DEVIL RACING
Honda crf 250 2008
kawasaki kx 250 1998 selt
GMC pick-up  1996 seldur
Chevrolet suburban 1968
Trans Am   1987
Trans Am GTA  1987
Trans Am 1986
Camaro SS v8 2001
Chevrolet Malibu 2 door 1979

Offline Sivalski

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am (GTA??) - Ferilsskrá og kannski smá fróðleik
« Reply #7 on: January 26, 2009, 22:15:18 »
uu, ég á myndir jú en ekki í þessari tölvu, en hann er líka 1988 árgerð, bíllinn sem var klesstur við flúðir
Viktor Ó.
Nissan Terrano '99
Volkswagen Golf 1600, 2003
Honda CR 125, 2008
Pontiac Firebird 1988 - Jarðaður!
Pontiac Trans Am GTA 1988 - Seldur!
Mercedes Benz 190E '89 - Seldur!

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am (GTA??) - Ferilsskrá og kannski smá fróðleik
« Reply #8 on: January 26, 2009, 22:48:53 »
er þetta ekki bolungarvíkur / ísafjarðabílinn.

kom í bæinn með ónýtan aftur spoiler og seldist á nokkrum tímum þegar hann var auglýstur í dagblaði á smá aur
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Sivalski

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am (GTA??) - Ferilsskrá og kannski smá fróðleik
« Reply #9 on: January 26, 2009, 22:56:26 »
hahaha  :D ég fékk nú afsagaðan spoiler með, var reyndar ekki á bílnum en eeef það er eitthver sem vill íhuga það að eiga hann þá bara
hringja á milli 3 og 5 á næturnar =) hann fer í ruslið..
Viktor Ó.
Nissan Terrano '99
Volkswagen Golf 1600, 2003
Honda CR 125, 2008
Pontiac Firebird 1988 - Jarðaður!
Pontiac Trans Am GTA 1988 - Seldur!
Mercedes Benz 190E '89 - Seldur!

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Pontiac Trans Am (GTA??) - Ferilsskrá og kannski smá fróðleik
« Reply #10 on: January 26, 2009, 23:08:52 »
Ég á nokkrar,Skal grafa aðeins og sjá hvað poppar upp.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Sivalski

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am (GTA??) - Ferilsskrá og kannski smá fróðleik
« Reply #11 on: January 26, 2009, 23:14:23 »
Takk fyrir tad!

-Viktor
Viktor Ó.
Nissan Terrano '99
Volkswagen Golf 1600, 2003
Honda CR 125, 2008
Pontiac Firebird 1988 - Jarðaður!
Pontiac Trans Am GTA 1988 - Seldur!
Mercedes Benz 190E '89 - Seldur!

Offline FORDV8

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am (GTA??) - Ferilsskrá og kannski smá fróðleik
« Reply #12 on: January 26, 2009, 23:31:34 »
mynd tekin 7.3 1989 í Keflavík kv.Ingibergur
Ingibergur Bjarnason

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Pontiac Trans Am (GTA??) - Ferilsskrá og kannski smá fróðleik
« Reply #13 on: January 26, 2009, 23:35:38 »
Þarna erum við að tala saman.
Það er til hellingur af myndum af honum frá því hann var nýr og væri gaman að sjá þær aftur.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Sivalski

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am (GTA??) - Ferilsskrá og kannski smá fróðleik
« Reply #14 on: January 27, 2009, 04:02:12 »
Ég er nýbúinn að fá bílinn og ekki vantar kítlið í puttana!  :oops:

en hvað finnst mönnum? ég er búinn að vera að pæla (allan þann stutta tíma sem ég hef átt hann)
hvort það sé ekki lang sniðugast að taka hann í gegn og reyna hafa hann alveg original?
kannski fyrir utan hurðalistana.. :roll:

Kom þessi bíll EKKI með diskabremsum frá framleiðanda ?
Viktor Ó.
Nissan Terrano '99
Volkswagen Golf 1600, 2003
Honda CR 125, 2008
Pontiac Firebird 1988 - Jarðaður!
Pontiac Trans Am GTA 1988 - Seldur!
Mercedes Benz 190E '89 - Seldur!

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Pontiac Trans Am (GTA??) - Ferilsskrá og kannski smá fróðleik
« Reply #15 on: January 27, 2009, 18:26:53 »
Jú hann kom á diskum hringinn.
Ég skipti um hásingu þegar drifið brotnaði en setti samt diskahásingu í staðinn.

Það eru nokkrir jólar búnir að eiga hann síðan og ástandið eftir því.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Sivalski

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am (GTA??) - Ferilsskrá og kannski smá fróðleik
« Reply #16 on: January 28, 2009, 01:00:18 »
Er það ekki alltaf þannig,
hver átti hann seinast þegar hann var gangfær og allt í góðu?
Kannski hann viti nákvæmt ásigkomulag?  :roll:

Hef ekki sett hann í gang ennþá þar sem það er eitthvað vesen í kringum bensíndæluna,
og hef ekki skoðað það neitt ennþá.

Bíllinn er kominn í húsaskjól og þá er að hefjast handa  8-)
Viktor Ó.
Nissan Terrano '99
Volkswagen Golf 1600, 2003
Honda CR 125, 2008
Pontiac Firebird 1988 - Jarðaður!
Pontiac Trans Am GTA 1988 - Seldur!
Mercedes Benz 190E '89 - Seldur!

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am GTA 1988 - Ferilsskrá og kannski smá fróðleik
« Reply #17 on: January 28, 2009, 12:19:14 »
ætli það hafi ekki verið Baldur sá sem seldi hann gegnum í blaðið.

Bílinn var gangfær og spólhæfur áður en hann kom í bæinn , annars var hann sjúskaður á vestfjörðum.

átti nokkrar mynd af honum í svaka slöppu ástandi með spoiler enn á þegar hann var á bolungarvík en missti hana ásamt öðrum þegar harði diskur crashaði.
« Last Edit: January 30, 2009, 19:33:42 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am GTA 1988 - Ferilsskrá og kannski smá fróðleik
« Reply #18 on: January 28, 2009, 13:06:57 »
Davíð það er allta annar bíll, hann er hvítur sá sem er fyrir vestan
Geir Harrysson #805

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am GTA 1988 - Ferilsskrá og kannski smá fróðleik
« Reply #19 on: January 28, 2009, 13:16:59 »
nú sprautaður þá hvítur? var/er á gylltum GTA felgum.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857