Author Topic: vantar viðgerðarbók  (Read 2016 times)

Offline Ísinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
vantar viðgerðarbók
« on: January 26, 2009, 16:11:03 »
sælir er hérna að auglýsa fyrir félagann minn

hann er að leita eftir bók til viðgerðar á vél


http://www.themotorbookstore.com/diesenrepman.html

þessari bók eins og er í linknum..

Haynes: Diesel engine repair manual:,  general motors and ford.

ef einhver á hana til og vill losna við hana þá endilega hringja í síma: 8620314 eða bara pm  :D
eða ef einhver veit hvar hægt sé að kaupa hana hérna á íslandi er það líka vel þegið :D

annars bara þakkir og kveðja: ísak   :wink:
Ísak Viðar Kjartansson

Thank The Lord For The Big Block Ford!

Offline Ísinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: vantar viðgerðarbók
« Reply #1 on: January 30, 2009, 14:17:23 »
enginn sem veit um svona???
hlýtur nú einhver að vita um svona bók.... 
eða þarf maður að vera í elite grúppuni hérna til að fá hjálp?  [-o<
Ísak Viðar Kjartansson

Thank The Lord For The Big Block Ford!

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: vantar viðgerðarbók
« Reply #2 on: January 30, 2009, 14:56:03 »
N1 uppá Bíldshöfða er með Haynes bækurnar og panta fyrir þig ef hún er ekki til á lager,þeir lækkuðu verðið á viðgerðarbókunum var of dýrt þannig að verðið er held ég sanngjarnt.Svo er bókabúðin á Bergstarstræti líka með svona bækur....
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Ísinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: vantar viðgerðarbók
« Reply #3 on: January 31, 2009, 00:39:42 »
já ok var buinn að fara upp í n1 en þeir áttu hana ekki til.. nenni helst ekki að vera bíða eftir henni...  félaginn minn getur orðið stundum óþolinmóður og gerir örugglega þá eitthvað sem hann sér eftir  :D

en ég ætla checka með bókabúðina  :)

takk fyrir hjálpina motors  :wink:

pósta svo hvernig gengur seinna  :D

kv ísak
Ísak Viðar Kjartansson

Thank The Lord For The Big Block Ford!