Author Topic: Sýnið hjólin ykkar  (Read 48596 times)

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: Sýnið hjólin ykkar
« Reply #100 on: January 25, 2009, 22:56:08 »
Hér er ein af mínu eins og það er í dag, á eftir að setja sætisáklæðið og frambrettið á og stittist í gangsetningu og svo bara skrá það og fara með það í skoðun, hef ekki enn sett það í gang síðan eg fekk það.
Svo er hin myndin gömul sem var tekin af því úti, fyrir mörgum árum.
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824