Author Topic: Honda CBX 1979  (Read 5041 times)

Offline js

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Honda CBX 1979
« on: January 06, 2009, 19:30:24 »
Er bara forvitinn hvort einhver vissi hvað eru mörg svona hjól á landinu,og hvort einhver eru til sölu.Mig hefur nefnilega alltaf langað,eftir að hafa fengið að prófa svona hjól.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Honda CBX 1979
« Reply #1 on: January 06, 2009, 19:33:26 »
heyrðu þau er að verða allt of mörg held að þaug séu að ná hondu VTX í kvóta :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline js

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Honda CBX 1979
« Reply #2 on: January 06, 2009, 19:49:41 »
Veistu um eitthvað til sölu?

Offline js

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Honda CBX 1979
« Reply #3 on: January 06, 2009, 20:33:39 »
Svona til að skýra málið betur,er hjólið sem veikindi mín stafa af CBX sem Hjörtur nokkur átti líklega 85+/-,hann átti seinna svartan Duster með gulrauðum skreytingum á hliðunum.Þetta var (og vonandi er til enn) langflottasta hjól sem ég hef nokkurn tíma séð,með krómað stell og  gaffal og allt ál pólerað í topp.Hann átti tvö sett af tönkum/hlífum,í svörtu eða silver og soundið maan.Vance/Hines 6 to 1 var eins og fjórir BMW 325 í spyrnu.

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Honda CBX 1979
« Reply #4 on: January 06, 2009, 21:06:09 »
ættli að þaug séu ekki í kringum 50 stikki 79-82 árg.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Honda CBX 1979
« Reply #5 on: January 06, 2009, 23:29:17 »
Stebbi Finboga ætti að geta reddað þér hjóli  :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline magnum

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Re: Honda CBX 1979
« Reply #6 on: January 06, 2009, 23:58:09 »
þessar eru teknar rétt fyrir cbx-daginn síðasta sumar

Kambabrún

á leiðinni austur


kv.Magnús
Magnús

Offline cbx

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
    • http://vma.is
Re: Honda CBX 1979
« Reply #7 on: January 13, 2009, 09:27:36 »
CBX á Íslandi eru 44 alls.  Af árg 79 eru 26 stk, af 1980 eru til 6 stk, 1981 eru 7 stk og loks 5 stk af 1982. Auk þess eru nokkur hjól í eigu íslendinga í USA sem festust úti vegna kreppunnar. Er ekki alveg viss hve mörg en veit um amk 4.
Hjólið sem Hjörtur krómi átti er enn til en hefur verið í pörtum síðum um '90.  Eigandinn á annað sem hann notar talsvert og hitt skríður saman með tímanum.  Það er eitt af 3 hjólum sem komu gegnum umboðið á sínum tíma (79) og var það eina sem var USA týpa, þ.e. með hærra stýri ofl. Það er ekki til sölu. Það eru amk 2 79 hjól til sölu, eitt í Keflavík og annað á Akureyri.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Honda CBX 1979
« Reply #8 on: January 24, 2009, 15:00:58 »
Það eru mörg svona hjóla hérna í keflavík.

Hafðu samband við SS bílaleiguna og þú gætir dottið í lukkupottinn
Agnar Áskelsson
6969468