Author Topic: Yamaha Big Wheel  (Read 5019 times)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Yamaha Big Wheel
« on: October 10, 2008, 14:01:10 »
Á einhver Yamaha big wheel sem er falt? Ég veit um eitt sem á að vera á djúpavogi ef einhver hefur einhverjar uppl senda pm til mín.. Ég er búinn að komast að því að 94-97.. á einhverjum þessara ára voru flutt inn 3 Yamaha Big Wheel hjól.. Og voru þau staðsett í landeyjunum.. ég á skilst mér eitt af þessum hjólum í dag en veit einhver hvað varð um hin 2? Eða hver það var sem flutti þau inn?

Offline carhartt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Re: Yamaha Big Wheel
« Reply #1 on: October 10, 2008, 20:02:13 »
pabbi minn flutti inn 4svona hjól árið 2005;) og á vinur hans það í dag hann á fyrirtæki í hfj og hjólin standa þar hann á þau öll
Chevrolet camaro Z28 convertible 2001
Rieju rs2 Pro malossi project



Arnar Ingi Ólafsson

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Yamaha Big Wheel
« Reply #2 on: November 10, 2008, 01:11:06 »
það var einhver að auglýsa 2 svona hjól til sölu, man ekki hvar það var en gaurinn er staðsettur í mosó
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Yamaha Big Wheel
« Reply #3 on: November 10, 2008, 09:54:02 »
2 til sölu á Barnalandi um daginn
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline piranha

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Re: Yamaha Big Wheel
« Reply #4 on: January 19, 2009, 21:32:59 »
Bróðir konunnar er með 2 svona bigwheel hjól, nánast ekkert notuð, hann flutti þau sjálfur inn og voru þau safnhjól og sést ekkert á þeim, alltaf geymd inni, getur haft samband við hann í síma 697-3694 Krissi

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Yamaha Big Wheel
« Reply #5 on: January 20, 2009, 20:46:02 »
sæll Ástþór... Það er misjafnt hvað menn tala um þegar talað er um big wheel! Sumir tala um big wheel og eru þá að tala um einhverja skellinöðruskuð á stærri dekkjum.. en af því að þú varst að tala um að þú hefðir heyrt af svoleiðis hjóli á Djúpavogi þá er ég nú þarna að austan og það er svona hjól rétt við Djúpavog eða var allavega síðast þegar ég vissi og ég skoðaði það einu sinni og það var á bæ sem heitir Teigarhorn og er austan megin við Djúpavogsbæ en ég veit ekkert hvort hann á þetta ennþá...minnir að hann heiti Herbert. Svo vissi ég af örðu svona hjóli sem er komið undir græna torfu fyrir löngu og ég held að þú sért að tala um svona eins og er hérna á meðfylgjandi mynd er það ekki?

Valur Pálsson

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Yamaha Big Wheel
« Reply #6 on: January 20, 2009, 20:46:53 »
Helvítis fokking fokk ég kann ekki að setja inn mynd en hér er linkur http://www.aeolus-online.com/catalog/pics/1987_Yamaha_BW200ET.jpg
Valur Pálsson

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Yamaha Big Wheel
« Reply #7 on: January 20, 2009, 21:32:41 »
Heheheee..
Ég er að tala um krossara sem var framleiddur fyrir ameríkumarkað.. skellinaðra já kanski ef þú ert með 85kúbika hjólið.. ég átti eitt 350kúbika fjórgengis sem ég þurfti að láta og langar í annað.. Þau voru framleidd í 3 stærðum á tímabilinu 85-89, þá 85, 200 og 350kúbik... Þessi hjól eru á má bara segja fjórhjóladekkjum.. Þetta kemst vel áfram og ekkert vesen.. lék mér svoldið á mínu hérna í Elliðarárdal og þetta var heavy skemmtilegt hjól en pain að stýra þessu í mikilli ójöfnu..

Svo er ég nú þaðan líka, nánar tiltekið Hofi í álftarfirði sunnan við Djúpavog..

En takk fyrir upplýsingarnar ég ætla að reyna að hafa uppá þessu hjóli....

Offline piranha

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Re: Yamaha Big Wheel
« Reply #8 on: January 21, 2009, 11:33:22 »
Heheheee..
Ég er að tala um krossara sem var framleiddur fyrir ameríkumarkað.. skellinaðra já kanski ef þú ert með 85kúbika hjólið.. ég átti eitt 350kúbika fjórgengis sem ég þurfti að láta og langar í annað.. Þau voru framleidd í 3 stærðum á tímabilinu 85-89, þá 85, 200 og 350kúbik... Þessi hjól eru á má bara segja fjórhjóladekkjum.. Þetta kemst vel áfram og ekkert vesen.. lék mér svoldið á mínu hérna í Elliðarárdal og þetta var heavy skemmtilegt hjól en pain að stýra þessu í mikilli ójöfnu..

Svo er ég nú þaðan líka, nánar tiltekið Hofi í álftarfirði sunnan við Djúpavog..

En takk fyrir upplýsingarnar ég ætla að reyna að hafa uppá þessu hjóli....

þessi hjól eru ennþá til sölu og eru sem ný, gleymdi síðan að segja að þetta eru 350 kúbik og hann á 2 sem að er til í að selja

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Yamaha Big Wheel
« Reply #9 on: January 21, 2009, 14:10:21 »
jájá þá erum við að tala um eins hjól...
en þá veit ég alveg hver þú ert fyrst þú ert frá Hofi! Þekki Jón og Pétur mjög vel  :smt023
Valur Pálsson