Author Topic: Gamlar ljósmyndir óskast!  (Read 2989 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gamlar ljósmyndir óskast!
« on: November 11, 2008, 19:21:43 »
Mig langar að nota tækifærið og óska eftir ljósmyndum að láni til þess að scanna og setja á vefinn www.bilavefur.net Þið vitið flestir, ef ekki allir hvaða vefur þetta er, ef ekki þá er um að gera að kíkja við og renna yfir myndasafnið, en það inniheldur rúmlega 12.000 myndir af amerískum bílum sem hafa verið hér á Íslandi árin 1950-2008.

Eins og áður kom fram er ég að óska eftir ljósmyndum, af slíkum bílum að láni fyrir safnið á vefnum. Langbest væri ef þetta væru myndir sem hafa verið teknar milli 1960-2000.

....og sér í lagi, ef einhver lumar á myndum frá því áður en Kvartmílubrautin var byggð, þ.e. spyrnunum/samkomum sem fóru fram við Kúagerði, upp í Kollafirði eða við Geitháls eru þær einstaklega vel þegnar.

Ég myndi scanna myndirnar, gæta þeirra afar vel og skila þeim ykkur aftur, eins fljótt og auðið er. Ég hef fengið mikið af myndum lánaðum og ávallt skilað þeim fljótt aftur og í því standi sem ég fékk þær. Ég mun auk þess brenna þær myndir sem scannaðar hafa verið á CD disk fyrir viðkomandi, sem vott um þakklæti.  8-)

Hægt er að ná í mig í síma 696-5717 eða á bilavefur@internet.is  :)

« Last Edit: November 12, 2008, 01:22:07 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Gamlar ljósmyndir óskast!
« Reply #1 on: November 11, 2008, 19:46:45 »
Þú veist af mínum myndum,þér er alveg frjálst að fá þær :wink:
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Gamlar ljósmyndir óskast!
« Reply #2 on: November 11, 2008, 23:53:30 »
Var að rekast á þessar í safninu.





Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Gamlar ljósmyndir óskast!
« Reply #3 on: November 12, 2008, 00:23:14 »
Flottur Nonni, hvaða Camaro er þetta annars?

Takk fyrir myndirnar Himmi, ég skelli þeim í scannann!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Gamlar ljósmyndir óskast!
« Reply #4 on: November 12, 2008, 00:30:54 »
Þessi.

Þær eru líklega teknar 97 frekar en 98.

Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Gamlar ljósmyndir óskast!
« Reply #5 on: November 12, 2008, 06:25:35 »
Er þetta ekki bíllinn sem að Harry Herlufzen á í dag? Átti ekki Pétur bróðir Nonna hann?
Geir Harrysson #805

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Gamlar ljósmyndir óskast!
« Reply #6 on: November 12, 2008, 09:38:07 »
Er þetta ekki bíllinn sem að Harry Herlufzen á í dag? Átti ekki Pétur bróðir Nonna hann?
Bingó
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Gamlar ljósmyndir óskast!
« Reply #7 on: January 22, 2009, 20:17:18 »
Hérna koma nokkrar myndir sem teknar voru við Geitháls áður en brautin var byggð. Þessar myndir koma að mér skilst úr safni Jóa (JAK) ljósmyndara, Corvettu eiganda ofl. Myndirnar gaf hann klúbbnum fyrir allmörgum árum.

Ef einhver á fleiri myndir frá þessum árum og þessum stöðum þar sem spyrnur voru haldnar (Geithálsi, Kollafirði og Kúagerði) væri ég afar þakklátur ef sá hinn sami myndi vilja lána mér þær til að scanna og setja á vefinn.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Gamlar ljósmyndir óskast!
« Reply #8 on: January 22, 2009, 21:39:29 »
pabbi á eh af slide myndum af götuspyrnum geturðu skannað svoleiðis?
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Gamlar ljósmyndir óskast!
« Reply #9 on: January 23, 2009, 00:05:27 »
pabbi á eh af slide myndum af götuspyrnum geturðu skannað svoleiðis?

nei reyndar ekki en við bara reddum því, ég læt færa það yfir á stafrænt!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline meistari

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 485
    • View Profile
Re: Gamlar ljósmyndir óskast!
« Reply #10 on: January 23, 2009, 01:39:26 »
jón þaftu að fá glerugu ég tók þessa mynd 19,05,96 það stendur á myndinni  ](*,) hehehe  \:D/ =D>
petur pétursson

cecar

  • Guest
Re: Gamlar ljósmyndir óskast!
« Reply #11 on: January 23, 2009, 02:22:07 »
jón þaftu að fá glerugu ég tók þessa mynd 19,05,96 það stendur á myndinni  ](*,) hehehe  \:D/ =D>

Haltur leiðir blindan, á það máltæki ekki bara vel um ykkur bræður..