Author Topic: strákar hvað er til af Cadillac bifreiðum??  (Read 2212 times)

dodge74

  • Guest
strákar hvað er til af Cadillac bifreiðum??
« on: January 22, 2009, 22:35:17 »
sælir þar sem ég er illa haldinn biladellu þá vaknaði ein dellan að mig langaði soldið í Cadillac frá árunum 195?-196?
helst eitthvern likan sem elvis gaf mömmu sinni  :wink: en mig langar bara að vita hvað er til af þessum bifreiðum takk fyrir 'Arni
« Last Edit: January 22, 2009, 23:00:56 by Road Runner »

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: strákar hvað er til af kadilac bifreiðum??
« Reply #1 on: January 22, 2009, 22:53:22 »
það er ekkert til af kadilac en eitthvað til af Cadillac :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

dodge74

  • Guest
Re: strákar hvað er til af kadilac bifreiðum??
« Reply #2 on: January 22, 2009, 23:01:57 »
það er ekkert til af kadilac en eitthvað til af Cadillac :D

og þannig skal það vera sáttur nuna 8-)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: strákar hvað er til af Cadillac bifreiðum??
« Reply #3 on: January 23, 2009, 18:19:32 »
Cadillac Eldorado 1975 Innfluttur af bróður mínum og mér 2005 frá USA einn eigandi þar úti frá upphafi
Bíllinn skráður á nafn Guðjóns ekki mitt á númerið A898 minni mig . Síðan eignaðist hann bílinn allan og seldi Kristjáni Skjóldal hann , síðast þegar ég vissi átti Sigurður Hlöðversson bílinn gaman væri að vita hvort hann er enn eigandi.
Ég ætla að reyna að setja mynd inn hérna núna.Flott bíll.
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.