Author Topic: Subaru 1800 - frábær winterbeater  (Read 1517 times)

Offline gudniw

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Subaru 1800 - frábær winterbeater
« on: January 22, 2009, 09:49:59 »
Góðan daginn, ætla að selja subaruinn minn vegna annarra bílakaupa.

Subaru 1800 '91
Ekinn 251 þúsund, en 185 þúsund á mótor
Beinskiptur - Hátt og lágt drif
FWD og 4WD
Station
Dökkgrænn á litin
Skoðaður 09 með endastaf 1
Farin hjólalega ásamt því að það þarf eitthvað að kíkja á pústið(samt eitthvað smávægilegt grunar mig)
Hægra framljósið er eitthvað skakkt
CD spilari
Get látið slatta af felgum fylgja með
4stk sumardekk fylgja líka með
Lagnir fyrir NMT síma eru í bílnum ásamt loftneti

Bíllinn gengur vel og keyrir án nokkurra vandræða, nema þá fyrir utan leiðinlegt hljóð í legunni(vinsta megin að framan). Mjög seigur winterbeater!

Fæst á 100 kall

kv, Guðni (8457087)