Author Topic: Pontiac Fiero hvað er til ?  (Read 9249 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Pontiac Fiero hvað er til ?
« on: January 22, 2009, 08:07:39 »
Mig langar svolítið mikið til að vita hvort menn viti hvað er til af Pontiac Fiero.
Það var byrjað að framleiða þá seint á árinu 1983 og fram til 1988 semsagt árg ´84-´88
Ég er með ´84 bíl sem ég er að standsetja og ´86 bíl sem ég nota í parta en þeim bíl var búið að henda en mér tókst að fá hann rétt áður en það var mokað yfir hann.
Þetta er það eina sem ég veit að það eru til 4 bílar af 1984 árgerðinni.
Langar líka að vita hvað er til mikið af GT bílum og hvort einhverjir séu ennþá heilir.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Pontiac Fiero hvað er til ?
« Reply #1 on: January 22, 2009, 10:06:05 »
Það er til eitthvað af þessum venjulegu... svo vissi ég a.m.k. af 2 GT bílum einn hvítur og annar rauður sem var fluttur inn um árið 2000 að ég held eða jafnvel fyr, sá bíll hefur sést svolítið á ferðinni hérna í bænum.

Ert þú með þessa tvo svörtu sem voru upp á höfða eða eru þínir rauðir eins og allflestir hinir Fiero vagnarnir.
« Last Edit: January 22, 2009, 10:07:56 by Kiddi »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Pontiac Fiero hvað er til ?
« Reply #2 on: January 22, 2009, 10:31:07 »
Ég keypti annan af þessum svörtu og hann er nánast riðlaus og innréttingin í honum er ótrúlega góð. árg ´84
Bíllinn minn hefur einhverntímann verið rauður og sprautuvinnan verið gerð heima í skúr sennilegast.
Varahlutabíllinn er rauður. árg ´86
Það er búið að taka vél og kúplingu í gegn á varahlutabílnum þannig ég ætla að skella því í hann. Það er einhver v-6 í svarta bílnum núna sem ég er ekki viss hvaðan hún kemur en það er blöndungsvél. Kúplingin er líka föst. Þetta eintak er það heilt miðað við 25 ára gamlan bíl að ég ætla að hafa hann sem mest original í útliti.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Pontiac Fiero hvað er til ?
« Reply #3 on: January 22, 2009, 10:37:27 »
ég held að minnið sé ekki að hlaupa með mig en ég man eftir svona pontiac á höfn þegar ég var svona 10-12 ára.. Ég þori nú ekki að fara með það hvort hann lést þar eða ekki. Ekki man ég hvað hann hét sem átti hann en hann var sonur Ása málara

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Re: Pontiac Fiero hvað er til ?
« Reply #4 on: January 22, 2009, 13:01:35 »
það er einn hérna í keflavík 1984 minnir mig
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Pontiac Fiero hvað er til ?
« Reply #5 on: January 22, 2009, 14:58:56 »
man eftir rauða sem kvenmaður á/átti.
einum svörtum og síðan ekki meira.

er málið ekki bara að drífa sig niður á umferðastofu og fá upplýsingar um hversu margir hafa verið skráðir og hverjir eru eftir
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Mjási

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: Pontiac Fiero hvað er til ?
« Reply #6 on: January 26, 2009, 08:52:06 »
Einn helvíti glæsilegur GT bíll líka sem var á tímabili allavega í breiðholti. hvort hann hafi ekki verið tvílitur, þ.e svartur og silfurlitaður
Ekki vera það upptekinn af áfangastaðnum að þú missir öllu sem gerist á leiðinni þangað

Offline Blackbird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Re: Pontiac Fiero hvað er til ?
« Reply #7 on: January 27, 2009, 22:30:36 »
ég er með einn rauðann 86 árg 4 cyl sem ég er að reyna gera eithvað gott úr
Þröstur Marel Valsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Pontiac Fiero hvað er til ?
« Reply #8 on: January 28, 2009, 00:05:56 »
ég er með einn rauðann 86 árg 4 cyl sem ég er að reyna gera eithvað gott úr
R-19 ertu með hann í uppgerð eða er hann keyrsluhæfur  :?:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Blackbird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Re: Pontiac Fiero hvað er til ?
« Reply #9 on: January 30, 2009, 19:11:18 »
hann er tæplega keyrsluhæfur, er ekki á númerum en dettur í gang og getur keyrt, mig vantar svona eitt og anna tila að koma honum i gegnum skoðun og á númer, mig vantar t.d framstuðara nítt afturljós og annað framljósið og já þeir hanna í skonuninni vilja vísst að maður sjái út þannig framrúða ný væri æskilegt :)
Þröstur Marel Valsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Pontiac Fiero hvað er til ?
« Reply #10 on: January 30, 2009, 19:41:33 »
það var ein rauð í hrauninu
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Pontiac Fiero hvað er til ?
« Reply #11 on: January 30, 2009, 19:42:27 »
það var ein rauð í hrauninu

geymslusvæðinu?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Pontiac Fiero hvað er til ?
« Reply #12 on: January 30, 2009, 19:44:38 »
ja sorry mynd af honum er a ótengtum disk
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Pontiac Fiero hvað er til ?
« Reply #13 on: January 31, 2009, 12:12:10 »
hann er tæplega keyrsluhæfur, er ekki á númerum en dettur í gang og getur keyrt, mig vantar svona eitt og anna tila að koma honum i gegnum skoðun og á númer, mig vantar t.d framstuðara nítt afturljós og annað framljósið og já þeir hanna í skonuninni vilja vísst að maður sjái út þannig framrúða ný væri æskilegt :)
Ég á þetta allt til.
Ég er samt á báðum áttum með varahlutabílinn sem ég hef vegna þess að hann er það góður fyrir utan skottið sem er orðið ansi slappt en lítið mál að skera í burt og sníða nýtt ef út í það er farið.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Pontiac Fiero hvað er til ?
« Reply #14 on: January 31, 2009, 12:29:12 »
ja sorry mynd af honum er a ótengtum disk

Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Pontiac Fiero hvað er til ?
« Reply #15 on: January 31, 2009, 12:37:19 »
Veit einhver á þennan bíl sem er upp á geymslusvæði og þá hvernig ég gæti náð í viðkomandi.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Blackbird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Re: Pontiac Fiero hvað er til ?
« Reply #16 on: February 01, 2009, 11:43:33 »
þetta er bíllin sem ég keipti, en hann var uppi kópavogi þegar ég keipti hann, hann heitir pétur sem ég keipti hann af
Þröstur Marel Valsson

Offline gardara

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Re: Pontiac Fiero hvað er til ?
« Reply #17 on: March 21, 2009, 08:56:39 »
Það er einn fiero uppi á kvíabryggju, með ferrari kitti á  :lol:
Svo er einn rauður sem á eftir að leysa út úr tolli á planinu hjá Samskip
1991 Chevrolet Camaro Z28
2000 Opel Astra 1.6 [ TIL SÖLU ]

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Pontiac Fiero hvað er til ?
« Reply #18 on: March 21, 2009, 21:18:06 »
Það eru nokkrir fleiri uppá geymslusvæði ef það er ekki búið að henda þeim....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: Pontiac Fiero hvað er til ?
« Reply #19 on: March 22, 2009, 17:37:56 »
Er þetta ekki eina vitið í svona Fiero.

http://www.v8archie.com/v8fiero.htm