Author Topic: KTM 525 EXC árgerð 2004  (Read 1993 times)

Offline abh

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
KTM 525 EXC árgerð 2004
« on: January 11, 2009, 22:43:44 »
Hjól sem hefur fengið mikla alúð og umhyggjusemi, aldrei trassað olíuskipti, olíusíur, loftsíu og reglulega ventlastillt.

Keyrt um 150 tíma. Hjólið er með scotts stýrisdempara, bæði original tankur og 13 lítra tankur, hiti í handföngum, 8 tommu xenon kastari og kveikjubreyting með til að viðhalda hleðsunni, allar mótor og stellhlífar sem hægt er, ný tannhjól og keðja, nýjar legur í stelli, það er steering berm, swingarm og aftur dempara, ný uppteknir demparar. Svo fylgir ýmislegt dót sem ég á til á hjólið eins og frambretti, ljósakúpull, síur og dóterí.

Hjólið er auðvitað á hvítum númerum.

Ýmis skipti á nýrra fjórgengis enduro/cross hjóli koma til greina, og þá sérstaklega KTM XC eða einhverju 250 hjóli.

Hér eru myndir af gripnum teknar 26 des, og augljóslega hjólið með stóru framluktina ;)

http://dori.vefalbum.is/endurot%FAr-26-des/IMG_1684?full=1

http://cs-004.123.is/5aa37099-9d9c-45c7-ba9b-059646e82a83.jpg

Verð 550 þúsund, ekkert áhvílandi.

Addi
abh@ol.is
663 4803