Author Topic: þýskar v8  (Read 34575 times)

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #100 on: January 14, 2009, 15:50:39 »
http://www.brodix.com/heads/bd.html
 þetta eru svipuð hedd og eru á þessari vél sem ég póstaði, líka til frá GM,

 Auðunn er ekki " stokkurinn" eitthvað beiglaður ? NHRA pro-stock bílarnir eru ekkki nein 2400hp 1400++ er nær lagi.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #101 on: January 14, 2009, 15:56:42 »
sælir félagar.EINAR B EINAR MÖLLER KRISTJÁN SKJÓLDAL hvernig nenniði að svara þessu bulli þetta er greinilega einhver þráhyggja í þessum manni mikið USA hatur á ferðinni.það á ekki að leyfa svona rugl hér á spjallinu .allt sem ég hef skrifað hefur verið rangtúlkað og eða bara ekki lesið.en ég ætla að reyna einu sinni enn og ekki meir.þessi DRAGGI MEÐ 300 CID sem fór 6,90 202 mph ég er búinn að setja hann í MOROSO STOKKINN og er hann 1160 hp .og ég tek það fram að hann var með einn 750 holly ekkert nos ekkert turbo.sem sagt NA.´svo gerði ég það að gamni minu að setja pro stock bílinn hans GREG ANDERSON inn í stokkinn.6,50 213 mph 2350 pund.þetta er að sjálfsögðu NA BÍLL.2400 hp samkvæmt stokknum.vélin er 499 cid og hananú.kv AUÐUNN HERLUFSEN VARAFORMAÐUR KK.
Ert þú ekki að svara þessu "bulli"?

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #102 on: January 14, 2009, 15:56:53 »
SÆLL EINAR,jú jú það er nær lagi reyndar tala þeir um 1600 hp en stockurinn segir þetta er reyndar gamalt apparat skiptir svo sem engu en EINAR minn þetta er þreytandi svona vitleysa.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #103 on: January 14, 2009, 16:01:32 »
SÆLL ,jú ég er að því og í það síðasta vonandi nema kannski að spjalla við vini mina sem eru aðeins að tjá sig um þetta.en vert þú spakur kallinn engin leiðindi það gæti dregið dylk á eftir sér.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #104 on: January 14, 2009, 16:16:29 »
Jæja  :roll: :roll: :roll:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #105 on: January 14, 2009, 16:22:36 »
SÆLL ,jú ég er að því og í það síðasta vonandi nema kannski að spjalla við vini mina sem eru aðeins að tjá sig um þetta.en vert þú spakur kallinn engin leiðindi það gæti dregið dylk á eftir sér.kv AUÐUNN HERLUFSEN.
Ertu á túr gamli?  :lol:
Ég er mjög rólegur...
Mesta bullið í þessum þræði hefur komið frá þér...

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #106 on: January 14, 2009, 16:24:07 »
SÆLL ,jú ég er að því og í það síðasta vonandi nema kannski að spjalla við vini mina sem eru aðeins að tjá sig um þetta.en vert þú spakur kallinn engin leiðindi það gæti dregið dylk á eftir sér.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Svona án alls gríns, þá er einn maður búinn að vera með leiðindi hér á þessum þræði. Og það er þú, minn kæri.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #107 on: January 14, 2009, 16:55:27 »
sælir félagar.EINAR B EINAR MÖLLER KRISTJÁN SKJÓLDAL hvernig nenniði að svara þessu bulli þetta er greinilega einhver þráhyggja í þessum manni mikið USA hatur á ferðinni.það á ekki að leyfa svona rugl hér á spjallinu .allt sem ég hef skrifað hefur verið rangtúlkað og eða bara ekki lesið.en ég ætla að reyna einu sinni enn og ekki meir.þessi DRAGGI MEÐ 300 CID sem fór 6,90 202 mph ég er búinn að setja hann í MOROSO STOKKINN og er hann 1160 hp .og ég tek það fram að hann var með einn 750 holly ekkert nos ekkert turbo.sem sagt NA.´svo gerði ég það að gamni minu að setja pro stock bílinn hans GREG ANDERSON inn í stokkinn.6,50 213 mph 2350 pund.þetta er að sjálfsögðu NA BÍLL.2400 hp samkvæmt stokknum.vélin er 499 cid og hananú.kv AUÐUNN HERLUFSEN VARAFORMAÐUR KK.

Ekkert hatur á einu eða neinu,
þetta er ekki amerískar V8 spjallið sko.

Enn samkvæmt þessu sem þú nefnir að 300cid vélin sé 1160hp þá er hún 269hp/líter. Sem er 125hestöflum kraftmeira enn nokkur önnur 2v vél sem ég er núna búinn að eyða helvíti miklum tíma í reyna finna. Til þess að taka þessu trúanlegu þá vantar mig að vita meira um vélina.
Þá einna helst hvaða eldsneyti hún notar. Hefur þú Auðunn það svar eða geturru bent mér í rétta átt til að finna það svar á internetinu eða í einhverju tímariti?
Ef hvergi á internetinu er rætt um þessa mögnuðu vél þá verð ég að stórefast um þessar tölur.

Og þessi 499cid vél sem þú nefnir ætti þá að vera 293hö/líter sem er svo merkilega akkúrat tvöfalt kraftmeiri enn nokkur 2v vél sem ég hef séð miðað við rúmmál. Þetta er þá 4,8hp/cid . Þetta get ég sagt fyrir víst að er ekki rétt nema þú getir póstað þá hvaða eldsneyti umrædd vél gengur á.
Og myndum af henni.

Ef einhver veit meira um þessar vélar þá væri ég alveg til í að vita meira um þær.
Þangað til verð ég að efast um sanngildi þessara upplýsinga.


With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #108 on: January 14, 2009, 17:00:14 »
"The chart shows the Arao Performance 32-valve heads made 474 HP @ 6000 RPM, 159 more than the high-end 2-valve aluminum head (Brand X) and 203 more than stock iron!"

pottþétt ekki hlutdrægur samanburður :)
með brand x "high end aluminum head" - 315 hö
með stock pottheddum - 271 hö
hvað var bilað í þessum?

Þetta er pínu erfiður þráður fyrir fullyrðingar þar sem það eru engir 2 hérna að tala um sama hlutinn..

hestöfl á lítra eru nokkrir með - tala sem kemur engum við nema til að passa í örfáa flokk í einhverjum greinum, hér koma kanarnir líka vel inn þegar allt er leyft með hátt í 1000hp/l í top fueler

hestöfl á kíló hjá nokkrum - kemur öllum og öllu við, má leisa á 2 vegu, með minni vigt líkt og formúlu bílar eða með fleiri hö, þar sem kaninn kemur aftur með top fueler með mörgþúsund hö á hva..300kg?

sumir eru að bera saman ameríska og alla hina - hér er gott að veita því athygli að LANG öflugustu bílvélar heims eru amerískar.

aðrir eru að bera saman 2V og 4V - Hér er einnig gott að stoppa aðeins og íhuga að Lang öflugustu bílvélar heims eru 2V.

flestir eru að streða við að bera þetta allt saman fram í einni hræru, í þeirri hræru ætla ég að sulla inn því hráefni að 4V búnaðurinn er þyngri og fyrirferðarmeiri en 2v, og ef bera á allt saman í þessum dásemdar graut þá er í góðu lagi að nota auka þyngdina og fyrirferðina til að auka rúmtak alveg eins og að fokka í ventlabúnaði.

Og tekið skal hrakalega fram STRAX til að forðast allan misskylning í næstu svörum að það er EKKI HÆGT AÐ KOMA MEÐ FORMÚLU VÉL INNÍ JÖFNUNA OG ÆTLA SVO AÐ BLÁSA TOPFUEL VÉL ÚTAF BORÐINU.

 hvað var það svo... já CHECK  :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #109 on: January 14, 2009, 17:27:36 »
Úbbs gleymdi 2 flokkum..

Sumir eru að tala um afl fyrir peninginn - Kemur ÖLLUM við og hér hefur kaninn nær undantekningalaust vinninginn.

Og aðrir eru að tala um endingu á hverju systemi, kemur öllum við en hefur þann galla að við höfum engar staðreyndir á borðinu nema einhverja metbíla sem eru keirðir einhverjar milljónir og eru svipað dæmi og smiðurinn með gamla trausta hamarinn sinn...

...sem er reyndar búinn að skifta 5 sinnum um skaftið og 2svar um haus :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #110 on: January 14, 2009, 17:48:39 »
Pro stock eru 2.5hp cui. ekki 4,8hp cui.
Svo Auðunn sé leiðréttur réttilega.


Það er enginn að segja að amerískar séu ekki kraftmestar eða gefa mest per kíloið þegar er komið í svona Top Fuel level.
Einnig eru ekki til neinar vélar frá öðrum löndum sem hafa svipaðar vélarstærðir og ekki einu sinni nálægt, því er ekki hægt að segja neitt á móti aflmestu vélunum til að reyna við neinn samanburð. Hérna er stærsta 4v vél sem ég veit um frá evrópu
http://en.wikipedia.org/wiki/TVR_Cerbera_Speed_12
Sagt vera 980hö / 7,7lítrar (470cid) á þá líklega Vpower bensíni eða einhverju sem hægt er að nálgast á næstu dælu í bretlandi.


Því miður þá er 4v ventlakerfi ekki þyngri á neinn hátt til að geta talist kvöð við afl/kg pælingu. Eða geyma dót í hillu pælingu.


Það er löngu ljóst að 4v vélar geta alltaf framleitt meira power heldur enn 2v vélar af sömu stærð. Þannig að sá samanburður er ekki þurfi.
Einnig vitum við að amerískar v8 vélar eru kraftmestar , enn eina ástæðan er rúmmál þeirra.

Kostnaður

Hvað kostar akkúrat 1000hö ný upptekin amerísk V8 vél, hvað er minnsti mögulegi kostnaðurinn????






With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #111 on: January 14, 2009, 18:42:27 »
Bróðir minn er að selja þessa núna
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=37654.0
ca 2 mills, ætti að geta 2000, en vissulega er það ekki akkúrat og ekki 1000.

gamla vélin hans (sem stjáni er með núna mestmegnis) var rétt uppúr 1000
man ekki hvort hann auglýsti hana einhverntíma heila en það er ekki yfir 1,5.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #112 on: January 14, 2009, 19:23:12 »
Ok,

snöggt álitið myndi ég telja mig geta tekið eina 3lítra BMW M3 vél og sett í 1000hö fyrir um 1,5mills í hráum kostnaði.
Þá allt ný upptekið í henni. Enn til að fara lengra enn 1000hö á svoleiðis vél þá fer kostnaðurinn mögulega ólínulega hratt upp ekki það að ég þekki þau atriði neitt sérstaklega.

Borg Warner S400 seríu túrbína
Stangir , stimplar, ásar, heavy dýrt port job. botn grind á blokkina. balanceraður sveifarás,
Ventlakerfi læst . Léttari ventlar og stífari gormar,. Ný soggrein, spes túrbógrein. pyramid hringir í blokk til að þétta úr stimpilrými.


Svíarnir hafa verið að setja svona vélar í 1000hö "reglulega" og þá meina ég reglulega mjög lauslega.

http://uk.youtube.com/watch?v=EJ52gyTCQlw

Engine: s50b32
Wiseco pistons 8.8:1 comp
Forged rods
Arp head studs
Arp main studs
PPF cuttingrings
Precision turbo, PT76 GTS, 0.96 a/r
60mm wastegate
PPF 75mm blowoff
600x300x100mm ic
Autronic Sm4
Msd 8245 coils
4" downpipe
3.5" exhaust
PPF fuelrail
1600cc injectors
Aeroemotive AN10
3 x walbro


Þessi er notuð í daily driver bíl.


Svona power í daily myndi já kosta 1,5mills




With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #113 on: January 14, 2009, 20:17:19 »
1,5 ekki í dag á Islandi :-"
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #114 on: January 14, 2009, 21:25:21 »
1,5 ekki í dag á Islandi :-"



Best að halda þessu bara í dollurum,

Túrbína , $1600
pústgrein , $1800
Stangir $800
Stimplar $800
portun $700
botn grind $ 200
balancering á sveifar ás $300
Ventla kerfi læst $100
Ventlar og gormar $1500
Soggrein $1000
pyramid hringir $600

$8,8k í USA , myndi henda á þetta $4k í Misc kostnað í það minnsta.
$12,5k total



« Last Edit: January 14, 2009, 21:39:02 by gstuning »
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #115 on: January 14, 2009, 22:12:52 »
ég held líka að vélin mín sé 700 hö fyrir 250.000 total... en hver veit.

þetta er allt dásamlegt á sinn hátt, kostirnir fara bara eftir áætluðu notagildi.
ef ég er að fara að keppa í rallýkrossi í 2000cc flokki þá nota ég ekki ameríska vél,
en ég mundi setja á hana amerískann blásara ef það má.

En fyrir fátæka íslendinga sem ætla að ná góðum tíma í kvartmílu þá er stór amerísk 8 ðe vei tú gó.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Phi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #116 on: January 16, 2009, 16:55:26 »
Sem áhugamaður til margra ára um aflmiklar vélar þá kemst þessi þráður mjög ofarlega á listan yfir mjög áhugaverða þræði.
þ.e.a.s ef maður ignorar allt skítkast og leiðindi.

Væri gaman að sjá meira af málefnalegri umræðu um það afhverju menn velja þær leiðir sem þeir fara.

Myndi segja að það væri engin leið réttari en önnur, bara spurning um val manna.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #117 on: January 16, 2009, 17:22:37 »
Það er rétt hjá þér, þess vegna bjó ég til þennan þráð.
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=37662.0

Og var að vonast að menn væru til í að setja fram upplýsingar fyrir aðra að skoða um hvernig hægt er að ná 1000hö takmarki,
gefið að maður sé að reyna að spara pening, best væri að hafa allt í dollurum og gert í bandaríkjunum til að vesenast ekki með flutning, skatta og álagningar eða álíka.

Finnst áhuginn ekki vera alveg sá sem ég var að vonast eftir. Og ætla að vona að ástæðan sé ekki að hugarfar sé þannig að menn
vilja ekki aðstoða félagann eða mögulega meðlimi klúbbsins.
Allstaðar þar sem ég sé góða upplýsingaveitu/tæknilegar umræður sé ég samfélag áhugamanna stækka.

Mér persónulega finnst að þaulreyndir kvartmílukallar til margra áratuga ættu að skrifa tæknilegar greinar sem snúa að kvartmílu sem aðrir geta svo skoðað þegar þeir eru að velta fyrir sér að dempa sér í kvartmílukeppni í versta falli hlustar enginn á þetta og ekkert tapast , í besta lagi dafnar allt íslenskt mótorsport sem og kvartmíla með því.

Það sem þeir geta skrifað um
Fjöðrunarkerfi og uppsetning til kvartmílu
Öryggiskerfi og uppsetning til kvartmílu
Skóbúnaður og uppsetning til kvartmílu
Vélar og drifkerfis uppsetningar til kvartmílu.

Bara hugmynd.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline js

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #118 on: January 16, 2009, 20:56:59 »
 Strákar,ef við hefðum allir sama smekkinn,þá værum við allir að elta einu konuna í heiminum,sem betur fer erum við ekki að því.það eru nefnilega til margar týpur af vélum og óteljandi óteljandi týpur af konum :D

 Slaka á,heimsendir er ekki á næstunni


 KV:JS

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: þýskar v8
« Reply #119 on: February 15, 2009, 14:46:48 »
sa þetta a bmwkraftinum
http://forums.bimmerforums.com/forum/showthread.php?t=1170068
fer kannski fyrir brjóstið a einhverjum :roll: en það verður bara ad hafa það
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson