Well.. það er búið að sýna þér að þessi "álit" eins og þú kallar þau eru meira en álit ef þú skoðar það sem aðrir eru búnir að pósta og búið að vera þannig í þessi 30ár þín
Það er engin með attitide nema þú því það er bara verið að benda þér á það að þú ert að bera saman Hi-tech nútíma vélar við Mechaniskar vélar en samt eru þær að skila meiru og endast fyrir allan peningin svo það sprengir þessar kenningar þínar um Hp per Liter,4v breytilegan ventlatíma og allt það...
Einu tjúningarnar sem gerðar eru á Jap/Euro eru með túrbínum því þessar 4v vélar eru svo gott sem maxaðar út,
Hvernig væri að fá SKÝR svör við þessum þá.
Hvernig er búið að sprengja þessar "kenningar" sem ég er nú þegar búinn að pósta staðreyndum fyrir?
Svo ég endurtaki. Að flæðilega séð þá mun 4v með stærstu mögulegum ventlum alltaf flæða meira enn 2v með stærstu mögulegum ventlum fyrir sama bore. Þetta er ekki eitthvað sem ég er hérna að bulla útúr mér fyrir ykkur að "dæma" , Þetta er bara algild eðlisfræði sem ekkert rifrildi getur
breytt. Fyrst að vél getur komið inn meira lofti þá mun sú vél geta framleitt meiri power.
Hvernig færðu að þessar vélar séu svo gott sem maxaðar út?
Hvaða vélar ertu akkúrat að tala um?
Hvað ertu að meina með "skila meiru"? Í hvaða samhengi er sú skilgreining?
Þessi svör hjá þér eru óljós í allra besta lagi.
Að bera samann vélar sem eru ekki af sömu stærð og í 100% tilfella er 2v vélin með meira rúmmál
og ætla að reyna telja mér trú um það að ÞAÐ ákveði hversu góð hún sé og sé því BETRI enn
mikið minni vél er á engann hátt sambærilegt.
Ég sé ekkert svar í þessum þræði frá ykkur bera samann vélar á neinum grundvelli nema hestöflin sem sú vél skilar.
Auðvitað er hægt að smíða vél sem er jafn stórar og þessar 2v vélar sem þið talið um.
Ætlar einhver að segja mér að ef þessar væru til vals fyrir 0kr ekkert útlagt, engir vextir.
4v vél NA 5,7lítra V8
2v vél NA 5,7lítrar V8.
Að 4v vélin geti ekki skilað meiri afli?
Og í alvörunni, ekki pósta bara einhverju hestafla tölum nema það fylgi þá einhverjar statíkir þar á bakvið.
Sem er hægt að nota til að gefa sambærilegann samanburð.