Author Topic: þýskar v8  (Read 37910 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #20 on: January 12, 2009, 00:56:52 »
Þetta var nú bara til að sýna að það þarf ekkert fjölneitt og fjölhitt og 4 ventla þarna og tölvur þarna til að stjórna þessu og bla bla bla.... til að framkalla power... en jújú, þetta er kannski ekki alveg það sama....

Tölum þá um þessa hér (sem þarf ekki að þjónusta milli ferða):

500cid, 1300+ hp, engin tölva, 2v per cyl, blöndungar... engin innspýting, 90° V8, 1 knastur, pushrods... etc etc...

2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #21 on: January 12, 2009, 01:29:18 »
Þessi yrði flott í bensinn minn en verst væri að sennilega myndi hann hrinja utanaf vélinni  :lol:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #22 on: January 12, 2009, 02:09:12 »
Þessi 500cid runnar dælu bensín?
Varla.

Helvítið fyndið að 162hö/líter þessi 500cid er það sama og
Powertec V8 2.8 gerir á dælu bensíni. 455hö.

Þýðir lítið að pósta einhverjum dragstera vélum sem runna funky fuels.

Það er ekkert frá því komist að fleiri ventlar (euro og jap vélar) geta flætt meira loft miðað við bore stærð (takmörkun á ventlastærð)
þannig að það þýðir ekkert að röfla um þetta.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Aron Fridrik

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #23 on: January 12, 2009, 02:10:38 »
Eru menn ekki að gleyma sér aðeins, kaninn kom t.d með 4.6 V8 álvél (cobra) fjölventla einhver 300 hp, GM kom með vél í corvette að mig minnir 1992 fjölventla, svo er GM með álvélar í dag (og hafa verið lengi þannig séð) sem eru að skila sínu hlutverki bara þokkalega.....ég sé ekkert annað en léttleika og hestöfl í þessum USA vélum.....og ef menn vilja fullkomna mótora var 4.6 vélin í Caddy ein fullkomnasta fjödaframleidda vélin í heiminum frá 1993 og lengur, sama vél kom minni í Olds Aurora eins fullkomin svo ekki sé t.d talað um 2.5 v6 Mopar vélina sem er snilldar smíði í alla staði, byggður upp eins og flottasti race motor og endingin frábær. Nota munnin þegar menn tala en  ekki rassinn, rassinn er notaður í allt aðra hluti elskurnar.
Kv. Anton
P.s Þetta eru tryggilega ekki tæmadi uppl sem ég hef, eflaust fleiri motorar frá USA sem eru verðugir kandidatar.

Lotus hannaði það fyrir kanann..


annars er gumpert apollo 880 hö út úr 4.2 lítra vél (260 tommu kúbik).. ég er ekki að sjá fjöldaframleiddan bíl í usa með þær hö tölur
BMW E34 ///M5

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #24 on: January 12, 2009, 02:54:47 »
1740hp útí dekk á 93okt bensíni. Sami maður var með 5.8L vél sem var 1200+ ennþá gert með blöndung (og talaði um að 1500+ væru möguleg), 2v per cyl., single cam, 90° V8...



Varðandi Gumpert Apollo... sem ég hef aldrei heyrt um reyndar fyrr en nú:

Gumpert hopes to produce 150 Apollos between 2005 and 2008. A new 800 bhp (600 kW) version is also being created. The manufacturers say that the Apollo is theoretically capable of driving upside down at 190 mph (310 km/h) (top of a tunnel) because of the amount of downforce it produces.

There are 3 engine types available, a base version for the amateur with about 550bhp, a sport for more experienced drivers with around 600bhp, and a fully unleashed race version with around 650bhp.

P.S..... taktu túrbínurnar af og sjáðu hvað hann býr til mikið power þá  :wink:
Þetta er allt mjög skemmtilegt... gaman að tuða smá  :-"

En afhverju eru þessi gríðarlegu tækniundur hjá bmw, benz o.sv.frv ekki í hverjum einasta race bíl fyrst þetta er svona rosalega gott ?
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #25 on: January 12, 2009, 03:58:22 »
1740hp útí dekk á 93okt bensíni. Sami maður var með 5.8L vél sem var 1200+ ennþá gert með blöndung (og talaði um að 1500+ væru möguleg), 2v per cyl., single cam, 90° V8...



Varðandi Gumpert Apollo... sem ég hef aldrei heyrt um reyndar fyrr en nú:

Gumpert hopes to produce 150 Apollos between 2005 and 2008. A new 800 bhp (600 kW) version is also being created. The manufacturers say that the Apollo is theoretically capable of driving upside down at 190 mph (310 km/h) (top of a tunnel) because of the amount of downforce it produces.

There are 3 engine types available, a base version for the amateur with about 550bhp, a sport for more experienced drivers with around 600bhp, and a fully unleashed race version with around 650bhp.

P.S..... taktu túrbínurnar af og sjáðu hvað hann býr til mikið power þá  :wink:
Þetta er allt mjög skemmtilegt... gaman að tuða smá  :-"

En afhverju eru þessi gríðarlegu tækniundur hjá bmw, benz o.sv.frv ekki í hverjum einasta race bíl fyrst þetta er svona rosalega gott ?

Þú þarft nú aðeins að opna augun, flestir sportbílar í heiminum hafa BMW vél eða MB vél.
Fleiri MB vél samt.
Í evrópu eru fullt af sportbíla framleiðendum sem eru ekki Ferrari og Porsche.


Einn smekkleg V8 sem ég sá á autosport sýningunni frá Powertec í bretlandi.
3,4lítrar 550hö. V8. 212kúbik tommur. Venjulegt bensín.
Hvað vigtar svoleiðis setup? undir 100kg...

Fjölventla vélar geta sýnt 300hö+/líter og vigtað undir 100kg. (Formula 1) og verða að duga helgina.
3-5tíma akstur og ganga á svo gott sem venjulegu bensíni.
Og þar er verið að takmarka snúninga, efnisval í vél og eldsneytis eyðslu.
Þetta eru fjölventla V8 vélar sem eru 2,4lítrar (~ 150cid)
Þessar vélar verða að vigta 95kg eða meira.

Má ég fá EINA Hemi/Wedge vél sem getur gert það með engum supercharger, turbo, noz, súrefnisríkara bensín, alcohol, methanol.
Mér er sama um vélarstærð, fjölda cylendra, bara að wedge/hemi geti sýnt svona tölur NA.

Fjölventla hedd >>> 2v hedd.

Það er enginn leikur að list að fá sér bara fleiri kúbik tommur.
Ég myndi segja að það sé innan við 5ár að við sjáum 2-3lítra vélar rúlla yfir 1000hö mjög algengt.
nú þegar eru nokkrar 3.0Lítra BMW vélar komnar vel yfir 1000hö.
Og þá meina ég heimasmíðuð setup.

Og 5lítra+ V8 rúlla yfir 2000hö á heimasmíðum túrbo setupum, þá meina ég amerískum vélum,.

Ég meina hverjir eru að pósta 150hö/cyl eða 300hö/líter í heimasmíðaða geiranum þegar kemur að boosti?
Ha? Heimasmíðaður 1700hö 350cid?

Ég meina það eru slatti af mönnum keyrandi 600hö+ 2lítra Mitsubishi bíla.
Sama með Hondurnar. Allt smíðað HEIMA.
Og það er töluvert af 6cyl Japa og BMW mönnum farnir að rúlla 600hö+ mjög algengt , oft á ORIGINAL stimplum og stöngum.
Allt bara menn að skrúfa samann dótarí í skúrnum hjá sér með
littlu vélarnar sínar og feitar túrbínur og þetta eru daily driverar sem menn fara í vinnuna á, dag eftir dag.
Og þessir mega sitja í umferð svo klukkutímum skiptir ef þess þarf.

Samantekt..

Túrbínur owna superchargera
Margir ventlar owna fáa

Framtíðin ownar fortíðina.
















With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #26 on: January 12, 2009, 05:30:10 »
sælir félagar.ég er svona aðeins búin að fylgjast með þessu spjalli hérna og er ekki alveg að sjá tilgangin með þessu sér í lagi hjá þér GUST eitthvað skiptir engu svo sem.en málið er þetta þú átt ekki að vera gera lítið úr því að menn séu að stróka eða bara gera eitthvað skemmtilegt ,pabbi minn er betri en pabbi þinn þetta er frekar þreytt.eina sem ég get ráðlagt þér er það láttu verkin tala og ekki vera hér á þessu spjalli eingöngu til að brjóta niður og eyðileggja annars ágæta síðu.ég veit að menn geta komið með fleiri dæmi en ég held að menn nenni því ekki enda breytir það engu það koma bara meiri leiðindi í kjölfarið því miður.eins og segir í textanum það einfaldasta er alltaf best .kv AUÐUNN HERLUFSEN

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #27 on: January 12, 2009, 08:55:06 »
Er þetta farið að snúast um hámarksnýtni eins og venjulega.....  :lol:

800 ft/pounds við 0 sn/mín
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #28 on: January 12, 2009, 09:28:04 »
Auðunn minn, það er enginn að drulla yfir neinn hér :)  Bara verið að rökræða hvaða leið sé best :)  Óþarfi að vera sár þó USA mótornarnir séu að tapa í þessum umræðum  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #29 on: January 12, 2009, 09:40:46 »
getum líka sagt 1.0L 500-800 hö , skella mjög góðri túrbínu á mótor hjól  :mrgreen:

verst fáir myndu vilja keyra það án þess að eiga hættu að stúta því
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #30 on: January 12, 2009, 09:56:12 »
Bara verið að rökræða hvaða leið sé best :) 

Það fer algerlega eftir því hverju menn sækjast eftir......

Nú af því við erum á kvartmílusíðu og geri þá ráð fyrir að um sé að ræða kvartmílubíl þá tel ég að þar sem þú færð mest fyrir peninginn sé gömul brutal BBC eða eitthvað sambærilegt.. færð 650 hö léttilega við mjög litlar og ódýrar breytingar og enginn power adder inn í myndinni eða þá funky fuel.

Það væri gaman að sjá tölur eins og kostnaður/hestafl hjá flestum af þessum hö/liter dúddum.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #31 on: January 12, 2009, 10:00:48 »
Hehe, ok reyndar, ekki kannski "best"..  En sumir hafa gaman að USA mótorum og aðrir þýskum.  Ætli þetta sé ekki svipað og Chevy vs Ford.  Þú breytir ekki Fordara með nokkrum línum á internetinu  :lol:

En jújú, ég myndi t.d. fara frekar í meiri kostnað og BMW heldur en Camaro..  Hægt að nota BMWinn í svo miklu miklu meira en að spyrna :)  Og mig langar enganvegin í "kvartmílubíl".  En ég vil geta notað hann þar samt ásamt því að nota hann sem daily driver og í fleiri akstursíþróttir.  Það gerir maður nú líklega ekki við marga af þessum bílum sem þið tölduð upp hér :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #32 on: January 12, 2009, 10:39:39 »
Bara verið að rökræða hvaða leið sé best :) 

Það fer algerlega eftir því hverju menn sækjast eftir......

Nú af því við erum á kvartmílusíðu og geri þá ráð fyrir að um sé að ræða kvartmílubíl þá tel ég að þar sem þú færð mest fyrir peninginn sé gömul brutal BBC eða eitthvað sambærilegt.. færð 650 hö léttilega við mjög litlar og ódýrar breytingar og enginn power adder inn í myndinni eða þá funky fuel.

Það væri gaman að sjá tölur eins og kostnaður/hestafl hjá flestum af þessum hö/liter dúddum.

Keppir ekki í RS eða GT flokkum með big block, stundum er vandamálið reglurnar.

Ætlar enginn að svara því afhverju menn vilja Wedge eða Hemi yfir 4ventla Pentroof style hedd??
Það er ekkert svoleiðis er betra svar. Þetta hlýtur þá að vera útaf einhverju öðru,






With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #33 on: January 12, 2009, 11:21:13 »
Bara verið að rökræða hvaða leið sé best :) 

Það fer algerlega eftir því hverju menn sækjast eftir......

Nú af því við erum á kvartmílusíðu og geri þá ráð fyrir að um sé að ræða kvartmílubíl þá tel ég að þar sem þú færð mest fyrir peninginn sé gömul brutal BBC eða eitthvað sambærilegt.. færð 650 hö léttilega við mjög litlar og ódýrar breytingar og enginn power adder inn í myndinni eða þá funky fuel.

Það væri gaman að sjá tölur eins og kostnaður/hestafl hjá flestum af þessum hö/liter dúddum.

Keppir ekki í RS eða GT flokkum með big block, stundum er vandamálið reglurnar.

Ætlar enginn að svara því afhverju menn vilja Wedge eða Hemi yfir 4ventla Pentroof style hedd??
Það er ekkert svoleiðis er betra svar. Þetta hlýtur þá að vera útaf einhverju öðru,


Ertu þá að tala um t.d. Top fuel dragster flokkana úti eða bara yfirhöfuð? A.m.k. Top fuel NHRA reglurnar leyfa held ég ekki miklar vélaþróanir meðal annars pentroof 4 valves per strokk, elektróniskar innspýtingar o.m.fl. tækninýjungar svo ég best viti. Það væri fróðlegt hvert menn væru komnir í þeim bransa ef allt væri leyft samanber F1 o.fl. akstursíþróttir þ.s. menn eru að ná ótrúlegum framförum með "pínu" R&D  :lol: .
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #34 on: January 12, 2009, 13:36:51 »
Þetta er rétt hjá þér Kiddi með Top Fuel, allt mekaníst í þessu gumsi.

En Gustur minn ekki svona reiður... flest hp per krónu koma á gömlum fúlum BBC rétt eins og Kiddi benti á....

Ég þarf að finna vélina aftur en það er race strumpur í Vesturheimi með 290cid SBC, gengur á svo til eins og þú orðaðir það fallega, dælubensíni (þetta er ekki racebensín..) er rúml 1000hp, MEÐ 1x blöndung, 1x knastás, 2v heddum, ekki einu sinni HEMI... 290cid = 4.7ltr... mér finns það mun meira impressive en þetta formúlu gums.. bara verður að afsaka.

Framtíðin ownar fortíðina segiru.... fortíðin er ennþá að gera hluti sem framtíðin er ekki búin að ná... magnað.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: þýskar v8
« Reply #35 on: January 12, 2009, 13:51:51 »
Ástæðan fyrir því að pushrod 2 ventla vélar eru svona mikið notaðar er einfaldlega sú að þær eru svo ódýrar. Það næst eiginlega í öllum tilfellum betri árangur með því að færa knastásana upp í heddin og fjölga ventlunum. Það þýðir samt ekki endilega að það borgi sig. Það er vel hægt að ná helling af poweri út úr þessu 2 ventla pushrod dóti, það gefur bara aðeins þrengra vinnslusvið heldur en yngri hannanir sem eru svipað tjúnaðar, og flóknari ventlabúnaður er ekki jafn áreiðanlegur og bucket followers þegar snúningurinn er kominn nær 10 heldur en 5 þúsund.
2 ventla wedge heddin taka líka minna pláss þannig að það er hægt að búa til vél sem er fleiri kúbik miðað við ytri stærðir.

Af hverju bílaframleiðendur í USA framleiða ennþá svona mótora, þá hugsa ég að það sé eingöngu markaðssetningardæmi
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #36 on: January 12, 2009, 14:03:47 »
Þetta er rétt hjá þér Kiddi með Top Fuel, allt mekaníst í þessu gumsi.

En Gustur minn ekki svona reiður... flest hp per krónu koma á gömlum fúlum BBC rétt eins og Kiddi benti á....

Ég þarf að finna vélina aftur en það er race strumpur í Vesturheimi með 290cid SBC, gengur á svo til eins og þú orðaðir það fallega, dælubensíni (þetta er ekki racebensín..) er rúml 1000hp, MEÐ 1x blöndung, 1x knastás, 2v heddum, ekki einu sinni HEMI... 290cid = 4.7ltr... mér finns það mun meira impressive en þetta formúlu gums.. bara verður að afsaka.

Framtíðin ownar fortíðina segiru.... fortíðin er ennþá að gera hluti sem framtíðin er ekki búin að ná... magnað.

Eru ekki túrbínur líka bannaðar í top level kvartmílu, minnir það.

Ertu með link á þessa vél?
Hvernig er hún meira impressive heldur enn F1 vél?

Og hvað væri það sem gamlar vélar gera svona svakalega sem nýjar gera ekki?
Hvað er það sem nýjar vélar eru ekki búnar að ná að gera miðað við gamlar?

Ég hef virðingu fyrir því sem menn nenna að eltast við með 2v hedd.
Verst er að þeir sömu menn með sýna þekkingu gætu gert svo ofboðslegar vélar ef þeir fengu betri ventlakerfi.
Bandaríkin hafa líklega overall hæsta level af amateur vélarsmiðum sem geta gert kraftaverk á 2v vélar.
Væri til í að sjá sömu menn spreyta sig á fjölventla heddum með vélar af almennilegri stærð.
Á meðan allstaðar annarstaðar eru menn að leika sér með bæði, ekki bara að fókusa á eina hönnun.

Ætli þetta sé ekki tæknilegasta umræðan á þessu spjalli síðustu tvö ár?
Því miður enn þetta er alveg ótæknilegasta spjall sem ég veit um, minna enn L2C .


 


With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #37 on: January 12, 2009, 14:34:40 »
Þetta er rétt hjá þér Kiddi með Top Fuel, allt mekaníst í þessu gumsi.

En Gustur minn ekki svona reiður... flest hp per krónu koma á gömlum fúlum BBC rétt eins og Kiddi benti á....

Ég þarf að finna vélina aftur en það er race strumpur í Vesturheimi með 290cid SBC, gengur á svo til eins og þú orðaðir það fallega, dælubensíni (þetta er ekki racebensín..) er rúml 1000hp, MEÐ 1x blöndung, 1x knastás, 2v heddum, ekki einu sinni HEMI... 290cid = 4.7ltr... mér finns það mun meira impressive en þetta formúlu gums.. bara verður að afsaka.

Framtíðin ownar fortíðina segiru.... fortíðin er ennþá að gera hluti sem framtíðin er ekki búin að ná... magnað.

Eru ekki túrbínur líka bannaðar í top level kvartmílu, minnir það.

Ertu með link á þessa vél?
Hvernig er hún meira impressive heldur enn F1 vél?

Og hvað væri það sem gamlar vélar gera svona svakalega sem nýjar gera ekki?
Hvað er það sem nýjar vélar eru ekki búnar að ná að gera miðað við gamlar?

Ég hef virðingu fyrir því sem menn nenna að eltast við með 2v hedd.
Verst er að þeir sömu menn með sýna þekkingu gætu gert svo ofboðslegar vélar ef þeir fengu betri ventlakerfi.
Bandaríkin hafa líklega overall hæsta level af amateur vélarsmiðum sem geta gert kraftaverk á 2v vélar.
Væri til í að sjá sömu menn spreyta sig á fjölventla heddum með vélar af almennilegri stærð.
Á meðan allstaðar annarstaðar eru menn að leika sér með bæði, ekki bara að fókusa á eina hönnun.

Ætli þetta sé ekki tæknilegasta umræðan á þessu spjalli síðustu tvö ár?
Því miður enn þetta er alveg ótæknilegasta spjall sem ég veit um, minna enn L2C .


 





Viltu þá ekki bara halda þig á L2C með hinum tækni strumpunum  :roll:

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: þýskar v8
« Reply #38 on: January 12, 2009, 14:48:35 »
Quote
Viltu þá ekki bara halda þig á L2C með hinum tækni strumpunum  :roll:

bwahahahaha  =D>
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

dodge74

  • Guest
Re: þýskar v8
« Reply #39 on: January 12, 2009, 14:59:36 »
einar k möller og kiddi fá mitt athvæði =D> :mrgreen:
Quote
Viltu þá ekki bara halda þig á L2C með hinum tækni strumpunum  :roll:..... :lol: