það náttúrulega veit það hver maður sem hefur eitthvað átt við alvöru þýska mótora, að þarna eru á ferðini mótorar sem eru ekki sambærilegir á neinn hátt við amerísku v8 mótorana, maður þyrfti að fara aftur til 1991 siirka í bmw/benz til að finna mótora sem eru á svipuðum stað í þróunarsöguni og amerísku v8 mótorarnir eru núna allra síðustu ár,
1984 fóru bmw að leggja drögin af 32v v8 mótor með 4 yfirliggjandi kambásum. með individual kefli á hvern cyl, sömuleiðis voru benz að koma með slíkan mótor (m119) sem er í grunnin porsche v8 mótor,
nýja ///M v8 vélin er yfir 100hö per liter, N/A, Þú getur fengið rúmlega 2tonna benz fleka úr umboði sem fer undir 12 út kvartmíluna í D með spólvörnina á,
en það er svo hinsvegar annað mál að það er miklu meira mál að eiga við þessa mótora, það er margfalt kostnaðasamara, minna úrval íhluta, flóknari stýri og tölvukerfi til að brasa með og flr og flr,
ég elska þýska high tech mótora, og en ég vill ekki hafa þá í einhverju öðru en bílum af sömu tegund, mig dauðlangar að swappa m62b44 bmw v8 í E36 boddý, eða m119/m113
í w124 coupe boddý,
en í einhverjar tjúningar, og mótorsport, fá amerísku mótorarnir mitt atkvæði, úrvalið, verðin og flr,
þess má kannski til gamans geta að ég rúllaði oft upp verðum á benz mótorum þegar ég vann í ræsir, og meðal v8 mótor frá benz, (ekki amg) voru 4millur og uppúr, á gamla genginu,