Author Topic: FÉLAGSGJÖLD 2009  (Read 2461 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
FÉLAGSGJÖLD 2009
« on: January 08, 2009, 08:51:04 »
Farið verður í það á allra næstu dögum að senda gíróseðla til félagsmanna með félagsgjöldum 2009.
Vill minna á að það þarf að vera búið að borga félagsgjöldin fyrir árið 2009 til að vera gjaldgengur á aðalfund KK.

Þeir sem vilja ganga í KK geta gert það með því að greiða inn á reikning og láta nafn og kennitölu sína fylgja.

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199
Félagsgjaldið er
7000kr.

Skýring greiðslu, nafn viðkomandi klúbbmeðlims.

Einungis meðlimir KK eða BA fá að keppa í kvartmílu, vegna trygginga.

Mörg fyrirtæki veita greiddum félagsmönnum afslátt.
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=21318.0
« Last Edit: January 08, 2009, 08:53:51 by Jón Þór Bjarnason »
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: FÉLAGSGJÖLD 2009
« Reply #1 on: January 08, 2009, 16:48:34 »
Getur maður borgað sig inn í klúbbinn seinna eða þarf það að vera núna??
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: FÉLAGSGJÖLD 2009
« Reply #2 on: January 08, 2009, 17:03:16 »
ef þú vilt hafa atkvæðisrétt á aðalfundi þá verður þú að greiða félagsgjöldin fyrir 7. febrúar, annars gerir þú það bara þegar þér hentar, en það borgar sig samt að gera það sem fyrst til þess að nýta fríðindin  :wink:
Gísli Sigurðsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: FÉLAGSGJÖLD 2009
« Reply #3 on: January 08, 2009, 17:17:30 »
er hægt að borga í sænskum seðlum? :lol:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: FÉLAGSGJÖLD 2009
« Reply #4 on: January 08, 2009, 19:30:27 »
get ég ekki bara borgað í heimabanka núna?
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: FÉLAGSGJÖLD 2009
« Reply #5 on: January 09, 2009, 07:31:42 »
get ég ekki bara borgað í heimabanka núna?
Alveg sjálfsagt félagi.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged