Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Pontiac GTO
Kristján Skjóldal:
en var hann ekki öruglega N/M GTO :?:
Kiddi:
Þetta er orginal '69 GTO en ekki numbers matching drivetrain... og það kæmi mér virkilega á óvart ef hann væri til sölu. Mér fannst hann vera ansi riðgaður þegar ég sá hann síðast og ég held að hann sé ekki í neinni uppgerð... Hefur meira verið notaður í varahluti í hinn bílinn hans held ég..... sá bíll er í uppgerð
Gunnar M Ólafsson:
Ég keypti hann af Óðni 1988 eða 1989 seldi hann ári seinna, sá seldi úr honum vélina(ekki orginal vél)og skiftinguna. Þannig eignast Gísli Skúla á Selfossi hann og hefur hann staðið inni hjá honum síðan. Eitthvað hefur hann notað af honum í uppgerðina á hinum sem hann á.
Kristján Skjóldal:
ok takk :D
Einar Birgisson:
Myndin er tekin 1988 og Óðinn er á honum, Fjör-88 sandur Melgerðismelum
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version