Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Pontiac GTO
tommi77:
sælir, ég veit að þessi þráður er ekki búinn að vera virkur í mjög langan tíma en nenni ekki að vera gera nýjan þráð fyrir sama bíl.
Þannig ermál með vexti að ég ætlaði að gera þráð til að finna gamla pontiacinn hans pabba míns en svo finn ég þennan þráð og er viss um að þetta sé hann. En mig langaði bara að forvitnast hvort þið vitið eitthvað meira um hann eða hvort þetta er bara svona endanleg niðurstaða að hann sé niðurkominn í einhverjum bílskúr á selfossi allur sundurtættur?
pabbi minn átti hann áður en hann fór á akureyri en hann var einmitt grænn eins og á þessum myndum þá.
tommi77:
tek þessu sem nei :)
Kiddi:
--- Quote from: tommi77 on May 02, 2009, 19:25:37 ---tek þessu sem nei :)
--- End quote ---
Hvað villtu vita??
tommi77:
hvort þið það er alveg víst að hann liggji bara í einhverjum skúr á selfossi allur sundurtættur og búið að selja í varahluti
Kiddi:
--- Quote from: tommi77 on May 02, 2009, 20:09:33 ---hvort þið það er alveg víst að hann liggji bara í einhverjum skúr á selfossi allur sundurtættur og búið að selja í varahluti
--- End quote ---
Nei, maðurinn sem á bílinn á annan '69 GTO og hefur notað varahluti í hann.... Ekkert selt úr honum sem ég best veit. Ég sé ekki fyrir mér að bíllinn sé til sölu eða verði til sölu í bráð.
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version