Author Topic: skylark, hvar er hann  (Read 9896 times)

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
skylark, hvar er hann
« on: January 07, 2009, 14:13:43 »
hvar er þessi í dag?




« Last Edit: January 07, 2009, 14:16:45 by Zaper »
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #1 on: January 07, 2009, 14:41:04 »
Man eftir einum svona sem var grár og vínrauður.
Þetta var fyrir um rúmum 25 árum síðan.

Allur plussaður að innan :mrgreen:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #2 on: January 07, 2009, 17:05:04 »
Fór þessi ekki í einhverja klessuköku fyrir nokkrum árum?  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #3 on: January 07, 2009, 17:07:23 »
Ef ég man rétt þá var þessi einmitt alveg stútt fullur af hrollvekjandi plusi. Síðast þegar ég vissi var honum velt og þeir sem sáu um að koma honum a hjólin aftur dróu hann á toppnum smá spöl áður en hann skall á hjólin aftur. En það stóð til að geravið hann. \:D/
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #4 on: January 07, 2009, 18:48:15 »
Hann er örugglega í eigu Ottó Páls í Mývatnsveit á þessum myndum, minnir að hann hafi selt hann suður í voga á vatnsleysu og þar hafi honum verð velt, þori þó ekki að fullyrða það.
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline cuda

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 40
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #5 on: January 07, 2009, 18:55:28 »
sælir ég er eigandi að þessum bíl og ekki man ég eftir því að honum hafi verið rent á topnum hvorki aftur á bak eða áfram og ekki var honum skelt á hjólinn. enn rétt er að bíllin valt reint var að koma honum á hjólin án þess að skemma hann meira nóg var nú samt. bíllin var hýfður á vörubíls pall
eins varlega og hægt var síðan var keyrt þar sem var slett plan og honum slakað aftur niður síðan var settur einn lyftari að framan og einn að aftan voru þeir festir við grindina híft upp og síðan snúið og slakað á hjólin og þar var einginn skellur. það stendur til að reyna að laga þetta ef
færi gefst. þannig ef þið vitið um einhverja body parta eða bíl þá mættuð þið láta mig vita
Einar Birgisson

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #6 on: January 07, 2009, 19:38:36 »
Já ottó páll átti þennan bíl á þessum myndum og var í mývatnsveit
og var að keppa í götuspyrnu hér á AK. sennilega 2001
(ottó er Dart 68 hér á spjallinu :wink:)
kv Brynjar.
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #7 on: January 07, 2009, 20:15:18 »
sælir ég er eigandi að þessum bíl.

mundi að honum hafði verið velt, var að velta fyrir mér hvort hann væri kominn á götuna, var ekki sóttur varahluta bíll norður :roll:
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #8 on: January 07, 2009, 20:17:03 »
Hey vá, gaman að þessu. En jú, ég átti þennann o.s.frv.  :wink:
Ég átti líka varahlutabíl, alveg eins og hann fór líka suður á sama stað

Gaman að segja frá því að ég átti líka einu sinni Duster með sömu litasamsetningu og ég er nokkuð viss um að það rifjist upp góðar minningar hjá þér Brynjar við að nefna hann hér  \:D/
« Last Edit: January 07, 2009, 20:19:20 by Dart 68 »
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #9 on: January 08, 2009, 00:20:56 »
Já sæll...talandi um dusterinn maður 8-)
það var ýmislegt búið að bralla á honum :mrgreen:
kv Brynjar  :smt039
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #10 on: January 08, 2009, 00:26:20 »
Já sæll...talandi um dusterinn maður 8-)
það var ýmislegt búið að bralla á honum :mrgreen:
kv Brynjar  :smt039

Bíddu bíddu... hvaða Duster er það? Þó ekki þessi blái sem Haukur gerði svo grænan, sem Einar á í dag?  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #11 on: January 08, 2009, 00:56:32 »
Sæll..nei þetta er ekki blái  :wink:

þessi sem ottó átti var vínrauður með svartan vinil topp og 6 í húddinu :D sennilega 74 bíll
var leingi hér á Akureyri,

mér hefur alltaf fundist 70 bíllinn pínu flottari t.d að aftan 8-)
mynd 1.1970
mynd 2.1974
 :D
« Last Edit: January 08, 2009, 13:26:29 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #12 on: January 08, 2009, 19:07:50 »
Já Brynjar :lol: við skulum nú ekkert vera að skrifa um það hér  :wink:  :-"

Dusterinn stendur núna (og grotnar) í Jökuldalnum, man ekki hvað bærinn heitir en hann sést frá þjóðveginum.
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #13 on: January 08, 2009, 19:52:49 »
er ekki málið að bjarga honum áður en að hann verður of slæmur?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #14 on: January 08, 2009, 22:43:26 »
er það sá.... hann er ekki spes núna...
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #15 on: January 08, 2009, 22:44:44 »
Já Brynjar :lol: við skulum nú ekkert vera að skrifa um það hér  :wink:  :-"

Dusterinn stendur núna (og grotnar) í Jökuldalnum, man ekki hvað bærinn heitir en hann sést frá þjóðveginum.



 :mrgreen:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Gudni_J

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #16 on: January 10, 2009, 12:02:17 »
sælir, Dart 68 veistu hvort þessi Duster gæti hafa verið með Þ númer árið 1980?  eru til myndir af honum gamlar eða í núverandi ástandi?
Skoda Superb 1.8T ´05
VW 1303 ´73
Ford Fairlane ´55

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #17 on: January 20, 2009, 00:02:02 »



Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #18 on: January 20, 2009, 00:45:26 »
Þarna er ég nýbúinn að selja bílinn og ég hef ekki hugmynd um það hvort hann var einhverntímann á Þ númeri.
Fastanúmerið á honum var DÖ-437 (ef það hjálpar)
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #19 on: January 20, 2009, 01:38:26 »
Hey vá, gaman að þessu. En jú, ég átti þennann o.s.frv.  :wink:
Ég átti líka varahlutabíl, alveg eins og hann fór líka suður á sama stað