Author Topic: 1970 Pontiac GTO  (Read 25996 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 Pontiac GTO
« on: January 07, 2009, 00:52:15 »
Innfluttur í Júlí 2005 og búinn að liggja í Keflavík síðan í Nóvember 2005. Flottur og vel sprækur bíll sem þarfnast umhyggju hér og þar, en samt alveg hrikalega gaman að keyra þetta! Naut mín vel í kvöld í rigningunni og myrkrinu á Reykjanesbrautinni með 406 kúbikin í húddinu og 4 gírana í gólfinu.

Ég fékk eBay pappírana með honum og var hann tekinn duglega í gegn áður en hann kom til landsins, segir í lýsingunni að hann sé upphaflega rauður og þetta sé "numbers matching" bíll en skilst samt að heddinn séu af '71 bíl. Vélin átti að hafa verið nýupptekinn áður en hann kom til landins. Bíllinn er með close ratio 4 gíra kassa og með 3.73 drif og læsingu.  Hann stóð að vísu úti í Keflavík hjá fyrri eiganda í einhvern tíma en eins og ég sagði þarfnast smá umhyggju hér og þar, ekkert sem ekki má laga.

Það sem var keypt nýtt og endurnýjað í honum áður en hann kom til landsins 2005 er:

Vél upptekinn og boruð í .030
Upptekinn Muncie M-22 (frekar en M-21)
Nýjar felgur og dekk
Nýtt í fjöðrun
Bensíntankur tekinn í gegn
Nýtt í bremsum
Nýir gúmmíkantar í kringum hurðir
Nýir speglar
Ný innrétting, toppklæðning, sæti og mælaborð.
Nýtt Flowmaster púst.
Sprautaður 2005, en undirvinnan ekki upp á sitt besta og lakkið ber þess merki.


Skelli inn tveim gömlum myndum, tek betri við tækifæri!  8-)





« Last Edit: January 28, 2009, 02:40:15 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Nýi bíllinn sóttur...
« Reply #1 on: January 07, 2009, 00:56:30 »
Glæsilegur hjá þér magnús, til hamingju með kaggann og ég ætla að fá 1 stk rúnt hjá þér við tækifæri   8-)
Gísli Sigurðsson

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Nýi bíllinn sóttur...
« Reply #2 on: January 07, 2009, 00:58:27 »
Það er gott að sjá þig loks verða að manni :-"


annars geggjaður bíll til lukku
Tanja íris Vestmann

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Nýi bíllinn sóttur...
« Reply #3 on: January 07, 2009, 01:03:55 »
Helvíti er þetta nú andskoti fallegt svo ég afsaki nú orðbragðið.... allveg sultugott
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Nýi bíllinn sóttur...
« Reply #4 on: January 07, 2009, 01:14:53 »
Til hamingju með GTO!!!!!  \:D/

EN BARA Í GUÐANA BÆNUM EKKI SELJAN ÚT!!!!!!!!!!!!  [-X

Lofar þú því :mrgreen:

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Nýi bíllinn sóttur...
« Reply #5 on: January 07, 2009, 01:20:42 »
Flott kerra Moli til hamingju .
Bæði 70 Cortína og 70 GTO þú ert greinilega smekkmaður á bíla. 8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

dodge74

  • Guest
Re: Nýi bíllinn sóttur...
« Reply #6 on: January 07, 2009, 01:29:59 »
flottur gto til hamingju með gripinn :D

@Hemi

  • Guest
Re: Nýi bíllinn sóttur...
« Reply #7 on: January 07, 2009, 02:55:54 »
Sæll.  til hamingju með kaggan.


Geðveikur bíll ! !!   !!! :smt118  :smt029

Offline Gutti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Re: Nýi bíllinn sóttur...
« Reply #8 on: January 07, 2009, 07:46:08 »
Til hamingju kall ...helvíti reffilegur bíll hjá þér ..gott að þú áttaðir þig og ert kominn aftur í GM ..
DEVIL RACING
Honda crf 250 2008
kawasaki kx 250 1998 selt
GMC pick-up  1996 seldur
Chevrolet suburban 1968
Trans Am   1987
Trans Am GTA  1987
Trans Am 1986
Camaro SS v8 2001
Chevrolet Malibu 2 door 1979

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Nýi bíllinn sóttur...
« Reply #9 on: January 07, 2009, 07:57:45 »
nauhh!!! :shock:
flottur bíll 8-)
til hamingju með hann :wink: 8-)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Nýi bíllinn sóttur...
« Reply #10 on: January 07, 2009, 08:50:10 »
já þessi er góður efniviður ég var búinn að spá mikið í hann gott að hann er komin í góðar hendur til hamingju með græjuna =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Nýi bíllinn sóttur...
« Reply #11 on: January 07, 2009, 10:00:58 »
FRÁBÆRT Moli til hamingju, er ekki gaman að fara í gegnum gírana á háum snúning, þetta er fílingurinn, velkominn í 4ra gíra deildina.
Þannig að núna eruð þið "G ei T inn og m O li"
Gunnar Ævarsson

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Nýi bíllinn sóttur...
« Reply #12 on: January 07, 2009, 10:21:59 »
lukku með nyja bilinn moli  \:D/
hvad vard um mustanginn??
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Nýi bíllinn sóttur...
« Reply #13 on: January 07, 2009, 11:07:43 »
 \:D/ P O N T I A C  \:D/

Til hamingju með þetta gæða tæki  :wink:

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Nýi bíllinn sóttur...
« Reply #14 on: January 07, 2009, 11:23:07 »
Glæsilegur, til hamingju..

Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Nýi bíllinn sóttur...
« Reply #15 on: January 07, 2009, 11:41:41 »
Til hamingju með glæsilegan bíl.
« Last Edit: January 07, 2009, 11:47:53 by Kowalski »
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Nýi bíllinn sóttur...
« Reply #16 on: January 07, 2009, 11:44:32 »
Til hamingju með gullfallegan vagn gamli ;) verð alveg endilega að fá hjá þér hring við tækifæri 8-) 8-)
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Nýi bíllinn sóttur...
« Reply #17 on: January 07, 2009, 12:13:18 »
UUSSssss Djövul líst mér vel á þig núna  =D> svo bara taka road trip í sumar austur í GM town hehe :mrgreen:
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Gunnar S Kristjásson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: Nýi bíllinn sóttur...
« Reply #18 on: January 07, 2009, 12:30:44 »
Til hamingju glæsilegur bill, \:D/MUSTANG fer þér best  :twisted:það er í lægi að PRÓFA hina lika :^o
  • Kv Gunnar Seyðis

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Nýi bíllinn sóttur...
« Reply #19 on: January 07, 2009, 12:51:28 »
Takk allir, búinn að hafa augastað á þessum nokkuð lengi. Ætli maður reyni ekki að gera hann enn betri fyrir sumarið, "...hvað það verður veit nú enginn, vandi er um slíkt að spá!.."  :mrgreen:


Til hamingju með GTO!!!!!  \:D/

EN BARA Í GUÐANA BÆNUM EKKI SELJAN ÚT!!!!!!!!!!!!  [-X

Lofar þú því :mrgreen:

Enginn hætta á því!  O:)

lukku með nyja bilinn moli  \:D/
hvad vard um mustanginn??

Mustanginn fór til Noregs, á að lenda í Fredriksstadt í dag.

Til hamingju með gullfallegan vagn gamli ;) verð alveg endilega að fá hjá þér hring við tækifæri 8-) 8-)

Ætti nú að vera lítið mál!  8-)

UUSSssss Djövul líst mér vel á þig núna  =D> svo bara taka road trip í sumar austur í GM town hehe :mrgreen:

Það væri nú gaman að bruna á honum austur...  :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is