Kvartmílan > Mótorhjól

Honda CBX 1979

<< < (2/2)

Kristján Skjóldal:
Stebbi Finboga ætti að geta reddað þér hjóli  :D

magnum:
þessar eru teknar rétt fyrir cbx-daginn síðasta sumar

Kambabrún

á leiðinni austur


kv.Magnús

cbx:
CBX á Íslandi eru 44 alls.  Af árg 79 eru 26 stk, af 1980 eru til 6 stk, 1981 eru 7 stk og loks 5 stk af 1982. Auk þess eru nokkur hjól í eigu íslendinga í USA sem festust úti vegna kreppunnar. Er ekki alveg viss hve mörg en veit um amk 4.
Hjólið sem Hjörtur krómi átti er enn til en hefur verið í pörtum síðum um '90.  Eigandinn á annað sem hann notar talsvert og hitt skríður saman með tímanum.  Það er eitt af 3 hjólum sem komu gegnum umboðið á sínum tíma (79) og var það eina sem var USA týpa, þ.e. með hærra stýri ofl. Það er ekki til sölu. Það eru amk 2 79 hjól til sölu, eitt í Keflavík og annað á Akureyri.

firebird400:
Það eru mörg svona hjóla hérna í keflavík.

Hafðu samband við SS bílaleiguna og þú gætir dottið í lukkupottinn

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version