Kvartmílan > Mótorhjól

Honda CBX 1979

(1/2) > >>

js:
Er bara forvitinn hvort einhver vissi hvað eru mörg svona hjól á landinu,og hvort einhver eru til sölu.Mig hefur nefnilega alltaf langað,eftir að hafa fengið að prófa svona hjól.

Kristján Skjóldal:
heyrðu þau er að verða allt of mörg held að þaug séu að ná hondu VTX í kvóta :wink:

js:
Veistu um eitthvað til sölu?

js:
Svona til að skýra málið betur,er hjólið sem veikindi mín stafa af CBX sem Hjörtur nokkur átti líklega 85+/-,hann átti seinna svartan Duster með gulrauðum skreytingum á hliðunum.Þetta var (og vonandi er til enn) langflottasta hjól sem ég hef nokkurn tíma séð,með krómað stell og  gaffal og allt ál pólerað í topp.Hann átti tvö sett af tönkum/hlífum,í svörtu eða silver og soundið maan.Vance/Hines 6 to 1 var eins og fjórir BMW 325 í spyrnu.

top fuel:
ættli að þaug séu ekki í kringum 50 stikki 79-82 árg.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version