Author Topic: KTM 525xc fjórhjól 2008 árg. ALVÖRU!  (Read 2999 times)

Offline Raggi M5

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
KTM 525xc fjórhjól 2008 árg. ALVÖRU!
« on: January 06, 2009, 18:18:48 »
Ætla sjá hvort einhver þorir.....

KTM 525xc 2008 árg. kom á "götuna" í maí sl. keypt nýtt í umboði hérna heima og er ég eini eigandinn,,,so far.
59hö , 163kg , 5gíra+ bakkgír, vökvakúpling, glæný afturdekk, fótagrindur (stærri gerðin), öhlins fjöðrun, setti tímamælir í hjólið þegar það var glænýtt, komið í rétt rúma 40 tíma í dag og ALLTAF skipt um olíu og síur á 10 tíma fresti, keðja smurð reglulega og loftsía þrifin. Hjólið þrifið eftir hverja ferð og fl... Semsagt TOPPVIÐHALD, enda lýtur hjólið vel út og er í toppstandi !
Sótvirkar, prjónar easy í öllum gírum!

Áhvílandi íslenskt lán frá SP ca. 900k
nýtt hjól kostar örugglega um 1600þús í dag...
Óska eftir tilboði.... PM - raggi_69@hotmail.com - 6976337
skoða skipti EINUNGIS Á ÓDÝRARA TÆKI !