Author Topic: Volvo 242  (Read 21746 times)

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Volvo 242
« Reply #20 on: January 12, 2009, 17:19:54 »
Ég sé á númerinu að þessi er norskur. þar er algjör volvo della. enda smitaðist ég af henni þegar ég bjó í noregi. þetta er sami spoiler og var á mínum 240 bíl. ég held að ég eigi hann enþá. í þeirri von um að ég muni eignast 240 tic einhverntíman.
Það var mjög vinsælt að setja 86lookið á þessa bíla eins og það var kallað. semsagt húdd sem var með miðjuna aðens ofar. aðeins stærri speglar og þá hreyfðist ekki allt spegil húsið. heldur bara glerið. 242 bíllinn var oftast með B19 eða B20 komu einhverjir með B21a hinar voru reyndar a vélar líka. svo var voða vinsælt að troða B230 tic motor í þessa bíla. einnig voru menn að setja 8gata í þetta. og þá mikið um 305 og 350. þessir bílar er drullu flottir ef þeir eru rétt kittaðir og svona. ég er ekki frá því að ég sé bara farinn að rifja volvo delluna upp aftur :mrgreen:


Mér best vitanlega voru 240 með crossflowmótora, því sem næst alla sína hunds og kattartíð, að undanskildum árunum 74-77 en á þeim tíma var notaður í vissar týpur B20A mótorinn úr fyrirrennaranum 140. Fyrir utan þetta voru bílarnir með B21-B23-B200-B230-B27-B28-D20-D24 í mismunandi útfærslum eftir árgerðum og týpum.


úti í noregi var altaf talað um b20 eða 21a t.d svoef það stóð e fyrir aftan þá var það innspýting. en a var blöndungs vél. en hvað um það. Þessi della er alveg svakaleg í Noregi og Svíþjóð enda fékk ég mína volvo dellu í Noregi.

Já allt í góðu, B20 og B21 eru bara svo gerólíkir mótorar. B21, crossflow með yfirliggjandi knast, B20 ekki crossflow og með knastinn í blokkinni með undirlyftum og stöngum og öllum herlegheitunum.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Volvo 242
« Reply #21 on: January 12, 2009, 19:38:33 »
Er það ekki gamli b20?? einn af þessum 4 volvoum sem ég átti var með b20 og hún var með yfirliggjandi ás. það var 80árgerð. sú vél er hallandi en ég veit að eldri vélarnar voru bara beinar. eða semsagt ekki hallandi. getur þá ekki verið að það séu til 2 tegundir??
Gisli gisla

Offline Hjörtur J.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: Volvo 244
« Reply #22 on: April 08, 2009, 13:55:05 »
þessi er flottur, ætli það sé til svona tveggja dyra 200 týpa hér á landi...? :D 8-)

Það er allavega einn til held ég, minnir að hann hafi verið til sölu fyrir svolitlu síðan á 5 - 600 þús. en sel það ekki dýrara en ég keypti það :wink:
Pontiac GTO 1967
Blazer K5 1976
Volvo 142 1973

Offline Adam

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Re: Volvo 242
« Reply #23 on: May 14, 2009, 18:41:37 »
Er það ekki gamli b20?? einn af þessum 4 volvoum sem ég átti var með b20 og hún var með yfirliggjandi ás. það var 80árgerð. sú vél er hallandi en ég veit að eldri vélarnar voru bara beinar. eða semsagt ekki hallandi. getur þá ekki verið að það séu til 2 tegundir??

b20 er aldrey hallandi.... og ekki með soch....
Adam Örn - 8491568

Offline Hlunkur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
    • http://kindracing.vefalbum.is
Re: Volvo 242
« Reply #24 on: June 01, 2009, 19:27:42 »
Hét þetta ekki B200 hallandi og með sohc ? man eftir svoleiðis allavega eftir 86...
Hvað er svona slæmt við að vera klikkaður!!!!


Andri G
kindracing.vefalbum.is

Volvo 244 ´82
Volvo 240 ´87  "KTM edition"
International Scout II ´74
KTM 450SX ´04
og allt of margt annað.....

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Volvo 242
« Reply #25 on: June 01, 2009, 21:42:58 »
Þetta heitir enfaldlega B21  :)
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Volvo 242
« Reply #26 on: June 25, 2009, 20:01:48 »
Hét þetta ekki B200 hallandi og með sohc ? man eftir svoleiðis allavega eftir 86...


Jú B200, það passar til
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Hjörtur J.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: Volvo 244
« Reply #27 on: July 08, 2009, 02:31:29 »
þessi er flottur, ætli það sé til svona tveggja dyra 200 týpa hér á landi...? :D 8-)

Það er allavega einn til held ég, minnir að hann hafi verið til sölu fyrir svolitlu síðan á 5 - 600 þús. en sel það ekki dýrara en ég keypti það :wink:

er viss um að ég hafi séð hann auglýstan einhversstaðar fyrir svolitlu síðan, man ekki hvar :???:
Pontiac GTO 1967
Blazer K5 1976
Volvo 142 1973

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Volvo 242
« Reply #28 on: July 09, 2009, 01:45:48 »
Það er einn austur á Höfn í vinnslu 242, og svo einn á Akureyri 262 Bertone C í góðu standi, man ekki eftir fleirum í augnablikinu. Og bíllinn sem er á Höfn var að öllum líkindum sá sem var til sölu.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline torino 72

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: Volvo 242
« Reply #29 on: July 09, 2009, 21:29:46 »
það er einn svona 2 dyra a ferðinni herna a egilsstoðum man ekki hvað hann er gamall

Offline Hjörtur J.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: Volvo 242
« Reply #30 on: July 15, 2009, 23:04:40 »
það er einn svona 2 dyra a ferðinni herna a egilsstoðum man ekki hvað hann er gamall


Hvernig er ástandið á þeim bíl?
Pontiac GTO 1967
Blazer K5 1976
Volvo 142 1973

Offline vollinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: Volvo 242
« Reply #31 on: July 15, 2009, 23:33:17 »
Það er 142 bíll árgerð 1974, ertu ekki að tala um þennan rauða annars ?
Ragnar Ingi Bjarnason

Volvo 240 árg 1991
Volvo S80 árg 2000

www.volvospjall.is

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Volvo 242
« Reply #32 on: July 19, 2009, 16:29:20 »
Bíllinn sem er hérna á höfn er sko með fullt af nammi það var komin turbo motor og búið að fá stærri turbínú og 18 tommu felgur, stýfari gorma og etthvað fleira í fjöðrun og dohc motor og ég veit ekki hvað og hvað , mundi verða alveg snildar tæki ef hann mundi verða kláraður
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline vollinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: Volvo 242
« Reply #33 on: July 19, 2009, 21:07:19 »
Hann selst nú vélarlaus hef ég heyrt frá eigenda, í honum var orginal turbo mótorinn, hann var líka tekinn alveg í gegn frá A-Ö á sínum tíma, en hann fæst ekki fyrir minna en 500þ.
Ragnar Ingi Bjarnason

Volvo 240 árg 1991
Volvo S80 árg 2000

www.volvospjall.is

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Re: Volvo 242
« Reply #34 on: December 19, 2009, 02:40:13 »
ég átti 142 árg. 1973. Ég seldi hann inn á akureyri . Hann var svon hundaælugrænn ferlega ljótur á litinn. Það væri gaman að vita hvað varð um hann
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Volvo 242
« Reply #35 on: December 19, 2009, 12:42:33 »
Ef mér skjátlast ekki þá held ég að þessi bíll sé enn inná Akureyri
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Hjörtur J.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: Volvo 242
« Reply #36 on: January 11, 2010, 00:32:27 »
ég átti 142 árg. 1973. Ég seldi hann inn á akureyri . Hann var svon hundaælugrænn ferlega ljótur á litinn. Það væri gaman að vita hvað varð um hann

ég á hann
Pontiac GTO 1967
Blazer K5 1976
Volvo 142 1973

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Volvo 242
« Reply #37 on: November 11, 2010, 13:13:50 »
Snilldarbílar hér á ferð.

Ég er búinn að eiga nokkra og meðfylgjandi eru myndir af þeim nýjasta (eftir hellings breytingar) í safninu  \:D/
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666