Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Þennan volvo mundir þú vilja kalla 242
Eru ekki einhverjir Volvo-karlar hérna?? Mér finnst þessi töff ef maður þykist ekki sjá spoilerinn
Ég sé á númerinu að þessi er norskur. þar er algjör volvo della. enda smitaðist ég af henni þegar ég bjó í noregi. þetta er sami spoiler og var á mínum 240 bíl. ég held að ég eigi hann enþá. í þeirri von um að ég muni eignast 240 tic einhverntíman.Það var mjög vinsælt að setja 86lookið á þessa bíla eins og það var kallað. semsagt húdd sem var með miðjuna aðens ofar. aðeins stærri speglar og þá hreyfðist ekki allt spegil húsið. heldur bara glerið. 242 bíllinn var oftast með B19 eða B20 komu einhverjir með B21a hinar voru reyndar a vélar líka. svo var voða vinsælt að troða B230 tic motor í þessa bíla. einnig voru menn að setja 8gata í þetta. og þá mikið um 305 og 350. þessir bílar er drullu flottir ef þeir eru rétt kittaðir og svona. ég er ekki frá því að ég sé bara farinn að rifja volvo delluna upp aftur
... Og hvað er í gangi hér segiði? The ultimate lowrider?
Quote from: jeepson on January 06, 2009, 11:37:04Ég sé á númerinu að þessi er norskur. þar er algjör volvo della. enda smitaðist ég af henni þegar ég bjó í noregi. þetta er sami spoiler og var á mínum 240 bíl. ég held að ég eigi hann enþá. í þeirri von um að ég muni eignast 240 tic einhverntíman.Það var mjög vinsælt að setja 86lookið á þessa bíla eins og það var kallað. semsagt húdd sem var með miðjuna aðens ofar. aðeins stærri speglar og þá hreyfðist ekki allt spegil húsið. heldur bara glerið. 242 bíllinn var oftast með B19 eða B20 komu einhverjir með B21a hinar voru reyndar a vélar líka. svo var voða vinsælt að troða B230 tic motor í þessa bíla. einnig voru menn að setja 8gata í þetta. og þá mikið um 305 og 350. þessir bílar er drullu flottir ef þeir eru rétt kittaðir og svona. ég er ekki frá því að ég sé bara farinn að rifja volvo delluna upp aftur Mér best vitanlega voru 240 með crossflowmótora, því sem næst alla sína hunds og kattartíð, að undanskildum árunum 74-77 en á þeim tíma var notaður í vissar týpur B20A mótorinn úr fyrirrennaranum 140. Fyrir utan þetta voru bílarnir með B21-B23-B200-B230-B27-B28-D20-D24 í mismunandi útfærslum eftir árgerðum og týpum.