Author Topic: Tillögur að reglubreytingum - RS  (Read 4320 times)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Tillögur að reglubreytingum - RS
« on: January 05, 2009, 08:29:31 »
Sælir félagar.

Hér eru tillögur að breytingum á RS flokknum.

Hækka slagrými úr 4000cc í 4400cc - þetta er gert til þess að t.d. SRT-4 og Impreza WRX 2.5l komist inn í flokkinn

Einnig þá tókum við langa umræðu um það hvernig hægt sé að limita flokkinn þannig að hann fari ekki niður í 10sek þar sem að þetta er byrjenda flokkur.
Það sem að var rætt var hvort það ætti að þurfa original púst,  loftinntaks þvermál væri takmarkað, eða takmarkanir á forþjöppu stærð.
Okkur fannst allar þessar hugmyndir hafa mikla annmarka, hvort sem það var út af eftirfylgni eða bara einfaldlega vegna þess að margir bílar sem myndu keppa í þessum flokki væru hvort eð er komnir með t.d. stærra púst.
En sú regla sem að við ákváðum að láta reyna á er að takmarka flokkinn við veltiboga tíma/hraða sem sagt 11.49/120mph - eins og fyrr sagði þá er þetta gert til þess að flokkurinn fari ekki niður í 10sek sem hann myndi annars gera á endanum.


Reglunefnd
Guðmundur Þór Jóhannsson
Gunnar Sigurðsson
Hálfdán Sigurjónsson
Ingólfur Arnarson
Magnús Finnbjörnsson

e-mail reglur@kvartmila.is
« Last Edit: January 05, 2009, 08:31:37 by GummiPSI »
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - RS
« Reply #1 on: January 05, 2009, 09:53:09 »
Það mun enginn keppa í þessum flokk ef það verður regla um það að hafa orginal púst.. það segir sig nokkuð sjálft.
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - RS
« Reply #2 on: January 05, 2009, 10:01:53 »
Akkurat þess vegna var fallið frá því.
Vildi bara láta fólk vita af því hvað við ræddum um og hvaða möguleika við skoðuðum áður en að við komumst að niðurstöðu með veltibogann.

kv
Guðmundur Þór
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - RS
« Reply #3 on: January 06, 2009, 00:05:15 »
Allar svona reglur enda alltaf á einhverjum X tíma sem er ekki hægt að komast í gegnum útaf reglunum.

Til að spara mönnum leitina þá held ég að svona tíma regla sé mjög sniðug.
Fullt af bílum sem myndu passa í RS sem gætu farið undir 10sek í núverandi reglum.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Tillögur að reglubreytingum - RS
« Reply #4 on: January 06, 2009, 00:30:49 »
Allar svona reglur enda alltaf á einhverjum X tíma sem er ekki hægt að komast í gegnum útaf reglunum.

Til að spara mönnum leitina þá held ég að svona tíma regla sé mjög sniðug.
Fullt af bílum sem myndu passa í RS sem gætu farið undir 10sek í núverandi reglum.

Já, og væru í raun mikið betur settir ef þeir myndu breyta ýmsu sem RS reglurnar banna frekar en að vera að sjá hvað þeir komast langt innan þess ramma. (Mátt lítið eiga við fjöðrun til dæmis)
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline elli 200sx

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - RS
« Reply #5 on: February 03, 2009, 12:30:36 »
sælir þið eru að tala og hækka mörkin á vélastærð í rs hvernig væri þá að leyfa minni vélar frá sama
framleiðandi í bílinn. kv.Elli

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - RS
« Reply #6 on: February 03, 2009, 13:35:09 »
sælir þið eru að tala og hækka mörkin á vélastærð í rs hvernig væri þá að leyfa minni vélar frá sama
framleiðandi í bílinn. kv.Elli
Góður punktur sem ekki hefur verið rætt um hér á spjallinu.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged