Ef að þessi bíll var dökkblár (ég sé það ekki vel á myndinni) þá átti ég hann á árunum c.a. 80-84 seldi hann mönnum hér á Akureyri sem síðan seldu hann til þórshafnar eða eitthvað þangað hann kom síðan í bæinn aftur nokkrum árum síðar og bjáninn sem átti hann málaði hann með pensli rauðan og svartan og gerði það ílla , síðasta sem ég frétti var að bíllinn væri inní eyjafjarðarsveit og Bjarni Hjaltalín ætti hann og væri bíllinn í mjög slæmu ásigkomulagi þetta eru minnst 10-15 ár síðan svo ég veit ekki meyr.