Author Topic: Reglur varðandi fallhlífar  (Read 5831 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Reglur varðandi fallhlífar
« on: January 03, 2009, 02:46:53 »
When is a parachute required by NHRA and IHRA?

All cars that go over 150 mph in the quarter mile are required to have AND USE a chute. Dual chutes are REQUIRED for any vehicle over 200 mph.

Athyglisvert.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Reglur varðandi fallhlífar
« Reply #1 on: January 03, 2009, 16:33:10 »
Mér finnst þetta mikið réttara en að binda þetta við tíma eins og 9.99sek
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Reglur varðandi fallhlífar
« Reply #2 on: January 03, 2009, 16:35:40 »
General Regulations NHRA kveða á um að fallhlífahraði skuli vera 150mph eða hraðar og 2x fallhlífa fyrir bíla sem fara yfir 200mph.

Við notum öryggisreglur NHRA þannig að svona er þetta.

P.S

Fallhlífar stoppa þig á hraða...ekki á tíma  :wink:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Reglur varðandi fallhlífar
« Reply #3 on: January 03, 2009, 16:38:31 »
Ég veit .. þess vegna bennti ég á það.

En í öryggisreglum KK þá er 9,99sek sá tími sem að gerir kröfu um fallhlíf
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/%C3%96ryggiskr%C3%B6fur

Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Reglur varðandi fallhlífar
« Reply #4 on: January 03, 2009, 16:40:45 »
Þetta er í fljótlegu yfirliti, þess vegna bendi ég á Aðalreglur:

4:7 FALLHLÍFAR:
Sé það tekið fram í flokksreglum er skylda að hafa bremsufallhlíf framleidda af viðurkenndum framleiðanda fallhlífa fyrir spyrnuakstur. Skoðunarmaður getur skoðaðfallhlífar og notkunn þeirra m.a hvort þar séu trosnuð og/eða slitin bönd, rifinn og/eða skítugur dúkur, eða skemmdar stýrihlífar o.s.f.. hulstur utan um fallhlífarkapal verður að vera fest við grindarrör eða annan fastan hlut, ekki þó aftar en 1” (2,54cm) frá losunar hanfangi. Hulstrið utan um losunarkapalinn sé fest innan við 12” (30,48cm) frá fallhlífarpakka á þann hátt að það sé innri kapallinn sem sér um að losa fallhlífina (sjá Mynd). Á öllum bílum sem brenna öðru en bensíni er skylda að hafa allar ópakkaðar hjúplínur og fallhlífapakka varða af eldtraustu efni. Æskilegt á öllum fallhlífapökkum. Fallhlífar skulu hafa sjálfstæða festingu, notkunn á kúlulæsingu (ball-lock) við fallhlífafestingu bönnuð. Sjáið flokkareglur um notkunn á tveimur fallhlífum, þannig kerfi krefs aðskyldra festinga fyrir dúklínur á hvoru fallhlífakerfi. Fallhlífar eru æskilegar á öllumsérsmíðuðum bílum og skylda þegar bílar eru komnir í 150mph (240kmh) eða meira.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Reglur varðandi fallhlífar
« Reply #5 on: January 03, 2009, 17:45:49 »
Þá er bara spurning um að uppæra öryggisreglusíðuna
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Reglur varðandi fallhlífar
« Reply #6 on: January 03, 2009, 17:48:06 »
Þegar ég skoða þetta með öryggiskröfur betur þá sé ég að það er margt sem er vitlaust og það ætti að taka þetta út á meðan svo er.

Ég skal með ánægju aðstoða stjórn og reglunefnd í að koma öryggisreglunum í rétt horf, þetta verður að vera á hreinu.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Reglur varðandi fallhlífar
« Reply #7 on: January 03, 2009, 18:34:02 »
Sælir félagar og gleðilegt ár. :)

Sæll Einar.

Hvað er svona vitlaust við þýðinguna á öryggisreglunum?

Þetta er bein þýðing frá NHRA sem var uppfærð úr 2005 bókinni árið 2006.

KK fékk þá þýðingu sem og ÍSÍ og Samgönguráðneytið.

Ég hef reyndar ekki skoðað hvort þessi þýðing er hér á netinu, eða hvort sú elsta sé hér enn þá.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Reglur varðandi fallhlífar
« Reply #8 on: January 03, 2009, 18:41:38 »
Sæll Hálfdán,

Átti við þetta >> http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/%C3%96ryggiskr%C3%B6fur

Það þarf að uppfæra þetta, margt búið að gerast síðan 2005-2006 í kvartmílunni  :wink:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Reglur varðandi fallhlífar
« Reply #9 on: January 03, 2009, 18:50:32 »
Sælir félagar. :)

Sæll Einar.

Þessi tafla var ekki uppfærð 2006, aðeins "aðalreglurnar/grundvallarreglur" (General regulations) :!:

Ég setti þessa töflu upp 1988 eða 1989 og birti hana þá í "Kvartmílutíðindum".
Ég er nokkurn veginn viss um að hún hefur lítið verið uppfærð síðan þá. :wink:

Reyndar á ég hana einhverstaðar uppfærða en það er samt frá því 2000-2002.

Það má svo sannarlega uppfæra hana. =D>

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Reglur varðandi fallhlífar
« Reply #10 on: January 03, 2009, 19:04:07 »
Ok þá höfum við verið að misskilja í báðar áttir... sem er bara allt í lagi...

Það hefur eitt og annað breyst í general regulations, þyrfti að lagfæra það litla sem breyst hefur. Þetta eru helst öryggiskapitularnir.

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Reglur varðandi fallhlífar
« Reply #11 on: January 03, 2009, 19:41:58 »
Til dæmis í aðalreglum stendur að vél þurfi að vera bílvél (af hverju?) og svo er mynd af ventlaskurði líka (af hverju?).
Líka að inngjöf verði að vera fótvirk (Sem hún er ekki í einum einasta bíl sem rúllaði af færibandinu á síðastliðnu ári).
Hvers vegna er líka svona mikið í aðalreglum sem lútar bara að standard og super stock flokkum?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Reglur varðandi fallhlífar
« Reply #12 on: January 03, 2009, 19:49:39 »
Í NHRA General Regulations 1.2 stendur þetta:

Classes limited to automotive engines only unless otherwise stated under Class Requirements.

Feitletraða línan er það sem þarf að uppfæra t.d

Það er heilmikið svona sem þarf að fara yfir, mikið af orðalagsbreytingum og fleira.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Reglur varðandi fallhlífar
« Reply #13 on: January 03, 2009, 20:59:35 »
Sælir félagar. :)

Sæll Einar.

Það eru yfir 90% af öryggisköflunum í "aðalreglunum" "up to date".
Það hefur verið smá pása í þessu núna vegna þess að ég hef ekki ennþá fengið að vita hvort okkur verða skaffaðar öryggisreglur FIA, en það kemur í ljós á næstu vikum.

Hins vegar er ég sjálfur á því a öryggisreglur NHRA séu miklu betri þar sem áhugi FIA á þessu sporti er minni en enginn og metnaður að halda við öryggisreglu eftir því.
Það eru til að mynda engar öryggisreglur í "International sporting code" sem alltaf er verið að tala um, þar eru aðeins sektar og aga ákvæði.

En það sem að ég veit að hefur breyst hjá NHRA (ekki búinn að fá bókina ennþá), eru reglur um véla-bleyjur sem er orðin skylda fyrir neðan 10sek, reglan sem að þú komst með hér að ofan um fallhlífar sem að er nú skylt að nota á 150mph og yfir, og síðan er hin svokallaða kurteisisregla sem snýr að upphitun (burnout) og uppstillingu á ljósum.

Það eru vafalaust fleiri svona greina sem er búið að koma inn í reglurnar, það þarf bara að uppfæra.

Sæll Baldur.

Þú varst að spyrja um til dæmis ventlaskurð og af hverju væri svona mikið um "Stock" og "Super Stock".

Því er til að svara að allir bílar framleiddir í USA komast í þessa tvo flokka og það þarf að jafna þetta út og það er gert með undirflokkum og "indexum".
Það er nú einu sinni þannig að kaninn veit að þeir sem eru að keppa vilja helst keppa við tæki sem eru líkust þeim tækjum eins og þeir eru að keppa á sjálfir.
Kannski eitthvað sem að við þyrftum að skoða líka. :wink:

Meðal reglna í "Stock" eða Standard flokki, er regla um skurð á ventlum og er það sýnt í reglum hvernig má skera ventlana.

Varðandi inngjöfina þá hljóðar reglugreinin svona:
Quote
1:14 INNGJÖF:
Burt séð frá flokkum skulu öll ökutæki hafa fótstýrða inngjöf sem hefur jákvætt virkandi afsláttarfjöður, tengda beint í inngjafararm blöndungs. Stoppskrúfa eða þess háttar skal vera sett á inngjöf til að koma í veg fyrir að hún fari yfir mestu opnun og festist opin. Til viðbótar afsláttar fjöður ætti að koma fyrir útbúnaði til að hægt sé að slá af inngjöf handvirkt (með því að nota fætur/fót)sem sett ætti að vera á breytta inngjafir nema vökva og/eða kapalstýrðar. Fjöldaframleidd kapalinngjafarkerfi leyfð. Innsogskaplar og/eða brösuð og/eða soðin fittings á stálkapla ekki leyfð. Enginn hluti inngjafakerfis má vera neðar en grind ökutækis.


Á öllum bílum sem að ég veit um, með nokkrum undantekningum fyrir fatlaða einstaklinga, er inngjöf stjórnað með fæti ökumanns.
Það í raun breytir ekki neinu þó að inngjöfin sé rafeindastýrð eins og í dag, í þessari grein er fyrst og fremst verið að tala um öryggi og kannski líka sanngirni þar sem einhverjum gæti dottið í hug að fara að tölvuvæða inngjöf á gömlum bíl til að ná forskoti. :?: :wink:

Varðandi að vél verði að vera bílvél, þá voru dæmi um það bæði í Evrópu og Ameríku að menn væru að taka bæði "Rolls Royce" "Pratt Whithney" og "Allison" vélar úr flugvélum og skriðdrekum til að setja í bíla.
Það voru meira að segja tvær svona vélar auglýstar hér á spjallinu fyrir nokkrum árum af Dana sem hafði ætlað að nota þær í "Puller" en hafði hætt við.

Svona mótorar sem eru gríðarlega þungir og með mikið "tork" þurfa töluvert öðruvísi grindur heldur en bílvélar þar sem að þær eru einfaldlega ekki hannaðar fyrir bíla. :!:

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Reglur varðandi fallhlífar
« Reply #14 on: January 03, 2009, 21:03:41 »
Góð svör Hálfdán, ég er með bókina ef þú vilt fá hana til að líta yfir þangað til þú færð þína. Nærð í mig í 849-2336 eða heima í 581-4191.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Reglur varðandi fallhlífar
« Reply #15 on: January 03, 2009, 23:21:57 »
Einar viltu ekki bara lesa klámblöð á kvöldin :D :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Reglur varðandi fallhlífar
« Reply #16 on: January 03, 2009, 23:27:19 »
Nei nei nei... nú er NHRA Rulebook '09 á náttborðinu...   :lol:

Maður var að gera pöntun núna til að uppfylla nýjustu skilyrðin, kaupa engine diaper t.d sem við OF VERÐUM AÐ NOTA
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Reglur varðandi fallhlífar
« Reply #17 on: January 04, 2009, 02:27:40 »
Nei nei nei... nú er NHRA Rulebook '09 á náttborðinu...   :lol:

Maður var að gera pöntun núna til að uppfylla nýjustu skilyrðin, kaupa engine diaper t.d sem við OF VERÐUM AÐ NOTA

Er það ekki bara þeir sem keppa sem þurfa hana?

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Reglur varðandi fallhlífar
« Reply #18 on: January 04, 2009, 04:08:23 »
Nei nei nei... nú er NHRA Rulebook '09 á náttborðinu...   :lol:

Maður var að gera pöntun núna til að uppfylla nýjustu skilyrðin, kaupa engine diaper t.d sem við OF VERÐUM AÐ NOTA

Er það ekki bara þeir sem keppa sem þurfa hana?
Áts :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Reglur varðandi fallhlífar
« Reply #19 on: January 04, 2009, 09:22:47 »
Nei nei nei... nú er NHRA Rulebook '09 á náttborðinu...   :lol:

Maður var að gera pöntun núna til að uppfylla nýjustu skilyrðin, kaupa engine diaper t.d sem við OF VERÐUM AÐ NOTA

Er það ekki bara þeir sem keppa sem þurfa hana?

ouch... þetta var fast skotið  :lol:
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888