Author Topic: Amerískt óskast > Árgerðir 1966-1980 > Staðgreiðsla í boði.  (Read 1515 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Langar að kanna viðbrögðin hjá fólki.... en ég óska eftir gömlum USA bíl, 2 dyra, V8 og með kram í þokkalegu lagi.

Árgerðir frá 1965-1981 og tegundir GM, Ford og Chrysler koma til greina.

Má þarfnast lagfæringar, einhverrar ryðbætingar og heilmálunar.


Aðeins staðgreiðsla í boði.


Draumategundir og árgerðir eru:

Chevrolet Nova 1968-1972
Pontiac Firebird 1967-1981
Ford Mustang 1967-1970
Chevrolet Camaro 1967-1973
Chevrolet Chevelle 1966-1970
Dodge Challenger 1970-1974
Dodge Charger 1968-1970

Geri mér fulla grein fyrir því að það er lítið til og takmarkað framboð á þessum bílum, en það er aldrei að vita nema það leynist eitthvað til sölu.

Frekari upplýsingar berist í einkapósti eða í mail á bilavefur@internet.is  8-)
« Last Edit: January 03, 2009, 02:10:23 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is