Rafsuða og eldavél í fullri notkun eru að nota svipað magn af rafmagni......álag rafsuðunar kemur bara svo snöggt inn og fer jafn hratt af að það verður frekar vart við það. Þetta flolgt er eingöngu sökum þess að orkusalinn er ekki með viðunandi lagnir/spenni fyrir það hverfi sem um er rætt. Þetta er ekki þitt vandamál, láttu það vita að þú sért ekki tilbúinn að borga fullt verð fyrir rafmagnið nema að þeir bæti ástandið, þú ert með skert rafmagn sem fer illa með rafsuðuna þína (hætta á að hún skemmist án alls gríns) svo nú er komið að þér að kvarta og þeirra að bæta þjónustuna.....svo nú lag fyrir litla manninn að láta risann heyra það
Kv. Anton