Author Topic: Bílar í portinu.  (Read 13821 times)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Bílar í portinu.
« Reply #20 on: December 08, 2007, 19:00:08 »
Quote from: "Kiddi"
Það eru nú engin geimvísindi...

Miklu lægra deck (sjáanlegra)...
Allt önnur hedd og millihedd (sjáanlegt), tala nú ekki um ef að vélin er með túrbó.
Svo hef ég tekið eftir öðrusísi ventlalokum (sama gatadeiling samt) og svo er olíuhúsið f. síuna öðruvísi o.m.fl sennilega sjáanlegt að utan :)


og með útlítið á honum er sama vélin í honum og hann kom með af linunin  ef það er , þá er í honum v8 400  265 hp

301 kom ekki fyrir en 1978 i Grand LeMans og Grand Prix

p.s þetta gæti verið vitlaust hjá mér I´am only human
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #21 on: December 08, 2007, 19:32:45 »
hver á LeMans inn? falur?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #22 on: December 09, 2007, 00:22:10 »
:) takk Kærlega fyrir að fræða okkur um 301 Pontiac-vél Kiddi..,en þú veist það nú alveg sjálfur að fljótt á litið eru þessar vélar alveg eins í útliti og ekki er gott að sjá strax um hvaða vél er að ræða í bílnum sem öll þakin í einhverju óþarfa auka drasli + að vera á kafi ofan í húddi!!!..fyrir þann sem leggur sig ekki sérstaklega framm fyrir að vera einhver Pontiac spesialist,en miðað við það sem þú segir um olíuhúsið f síuna þá er það hárétt hjá þér!!!..og heddin eru heldur ekki eins á þessum vélum þó að ventlalokin séu þaug sömu,þá er vélin í þessum túrbó Transam bíl á Neskaupstað 301-vél þó að vísu sé búið sé að skifta um millihedd og setja blöndung,því að við vorum einmitt að eiga við smurpunginn og síuna í bílnum,og dæmið á vélini í bílnum er eins og á mynd fyrir neðan.kv-TRW

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #23 on: December 09, 2007, 00:40:49 »
Ekki efast um Pontiac þekkingu mína :wink:

301 turbo cover:


regular cover:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #24 on: December 09, 2007, 12:36:50 »
:) Kiddi þetta kveikti bara smá ljós hjá mér þegar þú talaðir um olíuhúsið fyrir olíusíuna væri öðruvísi en á hinum Pontiac vélunum 350-455,við þurftum einmitt að fykta aðeins í smurþrýstings-pungnum og tókum hann úr vegna þess að bíllinn hjá stráknum sýndi eingann smurþrýsting þegar hann var tekin út úr skúr og settur í gang eftir frekar langa geimslu og skiftum við einmitt um smurþrýstings-punginn til þess að prufa hvort hann gæti verið ónýtur en það breitti eingu þótt við værum búnir að skifta um hann,þetta var eithvað rafmagns vandamál en vélin dældi nóg af olíu það var ekkert að því dæmi eins og hann var hræddur um að gæti verið að,og þersvegna mundi ég eftir því að olíusíuhúsið var eins og á 301 vélini á myndinni þarna fyrir ofan,en ventlalokin á bílnum er venjuleg Pontiac-ventlalok en ekki túrbó-ventla-lok,néi Kiddi við erum ekkert að efast um að þú þekkir þetta út og inn!!!,ertu ekki líka búinn að spegulera í Pontiac svolýtið mikið í gegn um tíðina ekki rétt?,en það var samt gott að fá þessa vitneskju frá þér um 301 Pontiac vélarnar fyrir okkur hina sem minna vitum um þær eða ekkert og bara takk fyrir það :wink: .kv-TRW


mynd af einni venjulegri 301-Pontiac vél með blöndung en fljótt á litið líta allar þessar Pontiac vélar fyrir að vera alveg eins í útliti allavega fyrir þann sem þekkir ekki muninn í sjón eins og þú seigir (sjáanlegt).

en neðri mynd 301-Pontiac með túrbó er nú auðsjáanlegt!!!.

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #25 on: December 09, 2007, 16:41:42 »
Sæll Kiddi og takk fyrir góð svör.
Ef ég hefði efast um þig, þá hefði ég ekki spurt.
Þetta var flott.

K.v.
Ingi Hrólfs

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Indy..Indy!!!!
« Reply #26 on: December 10, 2007, 17:11:11 »
Og hver er eigandinn að þessum fallega 80 árg Indy T/A?

Offline Aron M5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #27 on: December 14, 2007, 20:16:44 »
Sverrir Sverrisson heitir hann sem á þennan Trans Am.....
Jeep SRT-8..........

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #28 on: December 14, 2007, 20:44:13 »
Quote from: "Aron M5"
Sverrir Sverrisson heitir hann sem á þennan Trans Am.....


Er hann að flytja þessa bíla inn fyrir sig?
Þorvarður Ólafsson

Offline Aron M5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #29 on: December 14, 2007, 20:50:32 »
jamm hann er að safna
Jeep SRT-8..........

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Re: Bílar í portinu.
« Reply #30 on: January 04, 2009, 01:59:18 »
Hver er saga þessa 63 wildcat? veit það engin? væri til í að heira í eiganda til í að taka hann aftur út frekar en að láta hann gleimast þarna.
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson