Author Topic: Bílar í portinu.  (Read 13755 times)

Offline Guðbjartur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Bílar í portinu.
« on: December 06, 2007, 18:36:10 »
Þegar ég var að sækja bílinn minn í portið sá ég þessa í portinu. Þessir
tveir eru búnir að vera ansi lengi í portinu. Veit einhver hvað er málið með þá?


Svo sá ég þennan glæsilega Trans Am.



Kv Bjartur
Guðbjartur Guðmundsson

BMW 850 1993
MGB 1969

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #1 on: December 06, 2007, 19:26:19 »
áhugavert!
ívar markússon
www.camaro.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Bílar í portinu.
« Reply #2 on: December 06, 2007, 20:58:41 »
Þessi hvíti sleppur vel  8)
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #3 on: December 06, 2007, 21:04:52 »
ja sá hvíti er flottur  8), eru til einhverjir fleiri "pace car" á íslandi ?
Gísli Sigurðsson

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Bílar í portinu.
« Reply #4 on: December 06, 2007, 21:07:05 »
allavega ein corvette
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #5 on: December 06, 2007, 21:11:27 »
Þessi er í Keflavík og kom 2006 held ég.
                                                                   http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=159&pos=30 (stærri mynd)

Og þessi er búin að vera herna í þó nokkuð mörg ár.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #6 on: December 06, 2007, 21:12:01 »
Quote from: "Gilson"
ja sá hvíti er flottur  8), eru til einhverjir fleiri "pace car" á íslandi ?

Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #7 on: December 06, 2007, 21:30:08 »
Quote from: "Leon"
Quote from: "Gilson"
ja sá hvíti er flottur  8), eru til einhverjir fleiri "pace car" á íslandi ?



Já, mér fannst hann eitthvað kunnulegur þessi í portinu, en þá er það að sjálfsögðu þessi sem ég er að rugla saman við  :wink:
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #8 on: December 06, 2007, 22:02:47 »
Flottir þessir prammar þarna... eru þetta 63 Buick Wildcat nær okkur og 66 Pontiac Catalina fjær????

Veit einhver söguna af þeim??
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #9 on: December 06, 2007, 22:36:49 »
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
portkonur
« Reply #10 on: December 06, 2007, 23:53:49 »
Er ekki þessi rauði fjær Pontiac GTO 1968 eða 1969 sem var á götum borgarinnar í kringum 1993, kannski aðeins síðar, langt um liðið :wink:
Er ekki Pace car eins og þessi hvíti á Eskifirði, vélarvana en annars nokkuð góður með 301 turbo að mig mynnir svartur að lit.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bílar í portinu.
« Reply #11 on: December 07, 2007, 00:15:01 »
Quote from: "TONI"
Er ekki þessi rauði fjær Pontiac GTO 1968 eða 1969 sem var á götum borgarinnar í kringum 1993, kannski aðeins síðar, langt um liðið :wink:
Er ekki Pace car eins og þessi hvíti á Eskifirði, vélarvana en annars nokkuð góður með 301 turbo að mig mynnir svartur að lit.


Hef nú ekki heyrt talað um svona svartan á Eskifirði, enda hélt ég að þeir hefðu bara verið hvítir. En það væri gaman ef hann væri til, og nei þetta er ekki GTO, líklegast er þetta 65 Bonneville, allt eru þetta líklegast nýlega innfluttir bílar!
 
Quote from: "Ztebbsterinn"
Quote from: "Leon"
Quote from: "Gilson"
ja sá hvíti er flottur  8), eru til einhverjir fleiri "pace car" á íslandi ?



Já, mér fannst hann eitthvað kunnulegur þessi í portinu, en þá er það að sjálfsögðu þessi sem ég er að rugla saman við  :wink:


neeeaa... þetta er ekki sami bíllinn ef þú meinar það, þessi er í eigu Árna Útlaga við Flúðir, stendur inni í hlöðu hjá honum og búinn að gera það í allnokkur ár.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #12 on: December 07, 2007, 03:18:50 »
:) þessi svarti vélarvana Trans-am sem TONI er að vitna í að hafi verið á Eskifirði er á Neskaupstað í dag og hann er orginal Túrbo Trans-am bíll og átti þá að vera með 301-Pontiac vél samkvæmt því,en sú vélin reyndist nú víst ekki vera í bílnum þegar vélin var tekin upp kom í ljós að vélin var 350-Pontiac hvað sem til er því,ég hef alltaf haldið því fram að svo sé bara hreinlega ekki rétt,og ég held því ennþá fram að hann sé með 301-Pontiac vél þrátt fyrir það að einhverjir kallar í kistufelli hafi sagt eigandanum annað,málið er bara það að algjör ógjörningur er að komast að og sjá Casting númerið á blockini vegna hversu lýtið pláss er þarna aftan við vélina og þröngt en það er nú samt búið að reina það!!! :!: .kv-TRW

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #13 on: December 07, 2007, 10:26:23 »
er þetta ekki bara 81 fyrrv turbo bíllin sem er með 400? ég man eftir einum soleðis, svartur
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #14 on: December 07, 2007, 11:50:01 »
Sæll :) íbbM þessi svarti túrbo Trans-am sem var á Eskifirði og er núna á Neskaupstað var fluttur inn af núverandi eiganda fyrir um 7-8 árum síðan ATH árg er ekki á hreinu gæti verið '80-'81,..og mjög flótlega eftir að hann kom til landsinns þá hrundi vélin í honum og stóð bíllinn heilleingi ógangfær á Eskifirði en svo var vélin úr honum send í kistufell og var löguð þar fyrir einhvern rúmann 300 þús kall mynnir mig að eigandi hafi sagt mér,og þeir hjá kistufelli sögðu eigandanum það að vélin væri 350-Pontiac sleggja en ekki 301,...en eins og þú veist líklega sjálfur íbbiM þá líta þessar 301,350,400 Pontiac vélar nákvæmlega eins út nema að 301 vélin er með lægra dekki en hinar 2 og þessi túrbó Trans-am er með orginal lakkinu enþá og stendur líka utan á honum túrbó með gilltu strípukitti og bíllinn er líka á orginal gilltum ál-felgum,og þessum bíl veitti ekki af yfirhalningu því fyrr því betra!!!,en hann kraftar alls ekki eins og það sé í honum 350 eða 400 Pontiac vél í honum,en powerið sem er í honum núna mynnir mig einna helst a gamlan'79 Pontiac Grand-Prix með 301-vél,og held því líka enþá framm að vélin sem er í honum sé 301 hvað sem honum var sagt!!!,Og bíllinn er í góðu standi enþá en mætti fara að lakka hann uppá nýtt og ryðverja,en ég get ekkert fullyrt um þessa vél í honum því að við ekki náðum aldrei að lesa Casting númerið á vélini á sínum tíma,Og bíllinn er alveg örugglega alls ekki til SÖLU!!!.kv-TRW

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #15 on: December 08, 2007, 13:41:29 »
jæja ég rúntaði þarna framhjá fyrir stuttu og þetta var Bonneville þarna fjær og ég man nú ekki hvað hitt var það er alveg stoloð úr mér...en það er þarna innan girðingar stutt frá rauður amerískur sjúskaður þetta gæti verið í kringum 70 módel af GTO eða LeMans eða eitthvað svipað ég man það ekki alveg (maður þarf að fara að fá sér einhverjar minnistöflur)  :lol:  en veit einhver eitthvað um þann grip?
Valur Pálsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #16 on: December 08, 2007, 14:24:49 »
sástu nokkuð hvort hann væri í góðu standi?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #17 on: December 08, 2007, 18:06:14 »
Menn sjá langar leiðir hvort um sé að ræða 301 pontiac eða venjulega pontiac vél... þarf ekki að líta á nein númer til að staðfesta það :)

Crown Vic .... þú ert væntanlega að tala um þennan ('71 lemans) :
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #18 on: December 08, 2007, 18:11:42 »
Quote from: "Kiddi"
Menn sjá langar leiðir hvort um sé að ræða 301 pontiac eða venjulega pontiac vél... þarf ekki að líta á nein númer til að staðfesta það :)


Sæll Kiddi.
Getur þú sagt okkur, sem ekki vitum, hvernig maður sér þetta?

Með þökk.
K.v.
Ingi Hrólfs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Bílar í portinu.
« Reply #19 on: December 08, 2007, 18:17:55 »
Það eru nú engin geimvísindi...

Miklu lægra deck (sjáanlegra)...
Allt önnur hedd og millihedd (sjáanlegt), tala nú ekki um ef að vélin er með túrbó.
Svo hef ég tekið eftir öðrusísi ventlalokum (sama gatadeiling samt) og svo er olíuhúsið f. síuna öðruvísi o.m.fl sennilega sjáanlegt að utan :)
8.93/154 @ 3650 lbs.