Author Topic: Hvað með bíl ársins? !  (Read 22199 times)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Hvað með bíl ársins? !
« on: December 31, 2008, 13:45:27 »
Hvernig er það, væri ekki sniðugt að velja bíl ársins hér á spjallinu?
Þá er ég auðvitað að meina  "Íslenskan"  muscle car ársins,  8-)

Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #1 on: December 31, 2008, 14:34:07 »
já þetta er mjög sniðugur þráður =D> nema ekki sjéns að velja svo margir mjög góðir  #-o td dæmi :-k og svo væri senilega best að skýra þetta Kvartmílubill ársins  :D
« Last Edit: December 31, 2008, 14:36:52 by Kristján Skjóldal »
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #2 on: December 31, 2008, 14:52:28 »
66 Chargerinn hans Ragnars fær mitt atkvæði.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #3 on: December 31, 2008, 15:21:22 »
mér heyrðist að Transam hans Frikka fékk mestu athygli í sumar  :mrgreen:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #4 on: December 31, 2008, 17:31:11 »
horið hanns Frikka :D hvað er annars að fretta af þeim bíl :D
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #5 on: December 31, 2008, 17:32:59 »
eða kanski bíl mánaðarinns með upplýsignum frá þróun hans í gegnum árin,afrekuum og stöðuna á honum í dag?Svona Legend í íslenskri bílasögu
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #6 on: December 31, 2008, 17:53:29 »
Kvartmílubíll ársins frá mínum bæjardyrum séð close call á milli 66 Charger hans Gagga og Foxinn hans Kjarra
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #7 on: December 31, 2008, 18:26:16 »
horið hanns Frikka :D hvað er annars að fretta af þeim bíl :D

heldur þú í alvörunni að það sé verið að tala um þennan ljóta bíl ?

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=28564.0
Gísli Sigurðsson

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #8 on: December 31, 2008, 18:30:34 »
Mér finnst þessir koma sterkir inn reyndar ásamt mörgum öðrum.

Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #9 on: December 31, 2008, 18:49:36 »
Bíll ársinns er klárlega cudan hjá stebba
Kristján Hafliðason

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #10 on: December 31, 2008, 19:09:30 »
horið hanns Frikka :D hvað er annars að fretta af þeim bíl :D

heldur þú í alvörunni að það sé verið að tala um þennan ljóta bíl ?

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=28564.0

Nákvæmlega  :lol:
Þorvarður Ólafsson

Offline Hafþór Jörundsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • I'm new in the fuck you business
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #11 on: December 31, 2008, 22:11:06 »
Bíll ársins er klárlega Novan hans Gunna Rún.
Hafþór Jörundsson
S:898-5811

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #12 on: December 31, 2008, 22:15:38 »
Bíll ársins er klárlega Novan hans Gunna Rún.
sammála

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #13 on: January 01, 2009, 20:54:23 »
camaroinn hjá þórði eða transaminn hans frikka
Tanja íris Vestmann

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #14 on: January 01, 2009, 23:55:27 »
haha ó nei ekki bíllinn hjá frikka   :mrgreen: en Cudan lýst vel á hann hef kikt á umfjallanir um þennan og held að eg gefi honum mitt atkvæði. en Frikki fær prik kannski fyrir að ná með lengri spjalli í lengri tima her um bíl :D annars óska eg öllum gleðilegs árs og þakka aðstonina á árinu sem leið.
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #15 on: January 02, 2009, 00:27:19 »
Þessi án efa  8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #16 on: January 02, 2009, 00:44:49 »
Þessi sleppur  :mrgreen:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline vega383

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #17 on: January 10, 2009, 18:49:41 »
trans am hanns frikka klarlega.  Liturinn er natturulega snilld =D>
kv Jón karl Grétarsson

Chervolet Vega 1973

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #18 on: January 10, 2009, 18:58:02 »
Þessi án efa  8-)

Já þessi er án efa mjög álitlegur eða Cudan hans Stebba hún er svo mikið redneck dæmi en virkar flott. 8-)
« Last Edit: January 10, 2009, 19:01:36 by Serious »
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #19 on: January 10, 2009, 21:13:32 »
Cudan var sú óvæntasta í ár!!!!


Hefur einhver gert betur??? Fyrsta ferð á ævinni hjá eigandanum á brautinni, 10,7.
Á afgöngum úr sveitinni,,,,, stock 440 (þið þekkið það í kökuklúbbnum) ás úr stönginni góðu sem kom á klakann og svo blásari af gamalli vörubíla vél, steiktur á.
Veistu ég verð nú að vera sammála þó ég sé nú ekki neinn kvartmílukall bara af því sem ég hef lesið á spjallinu, finnst sumt af þessu vera smitað af GM sýki sem er skrifuð hér, en þessi er bara pjúrapower  =D> :mrgreen:
Sigurður Sigurðsson