Author Topic: Impala - jeppi  (Read 3722 times)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Impala - jeppi
« on: December 30, 2008, 12:46:11 »
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Cars-Trucks___custom-lift-small-block-400-paint-rims-26in-interior_W0QQitemZ270322944481QQddnZCarsQ20Q26Q20TrucksQQddiZ2282QQcmdZViewItemQQptZUS_Cars_Trucks?hash=item270322944481&_trksid=p4506.c0.m245&_trkparms=72%3A727%7C65%3A12%7C39%3A1%7C240%3A1318

Svona fínerí var algengt að sjá þarna útá Florida  :mrgreen:

Til gamans þá sá ég í Orlando '02 modelið af camaro SS vínrauður hefði örugglega verið flottur ef hann hefði ekki verið á þessum forljótu 26" felgum m/spinner sem gerðu það af verkum að þær héldust kyrrar og spauglaust þá voru svona 50-70cm uppí sílsann á bílnum!  :shock:
Ég þurfti að keyra inná plan og stöðva bílinn því ég gat ekki hætt að hlæja  :smt043

(þarna voru tveir blökkumenn á ferðinni með rappið í botni og hurðarnar opnar, sem opnuðust ekki útá hlið heldur fram og þannig upp :shock:)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Impala - jeppi
« Reply #1 on: December 30, 2008, 12:54:41 »
það ætti að banna svona skemmdarverk :???:

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Impala - jeppi
« Reply #2 on: December 30, 2008, 16:08:50 »
Já okkur finnst það eðlilega en djöfull sem þetta þykir nú flott þarna úti  :lol:

(þetta er nú aðallega "blökkumannamenning" samt)  :-"
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Re: Impala - jeppi
« Reply #3 on: December 30, 2008, 20:02:26 »
Þetta bara fúnkerar ekki fyrir augun í okkur, en það er hins vegar allt annað þegar svona er gert með það í huga að búa til jeppa. Það eru nú alveg til nokkrir fólksbílar hérna á klakanum sem búið er að setja á grind og búa til jeppa. Þessi er ekki einusinni með framdrifi sýnist mér. :) En þeim hörundsdökku finnst þetta geeðveikt, og ekkert útá það að setja. :wink:
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Impala - jeppi
« Reply #4 on: December 30, 2008, 20:13:07 »
Jamm þetta er skrítið. Brettakantar eru ekki til hjá kananum það er bara hækkað og hækkað þar til blöðrurnar ganga undir  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Impala - jeppi
« Reply #5 on: December 30, 2008, 20:42:46 »
Þetta er hryllingur  :smt119  :smt022
En hvernig ætli það sé að keyra svona dæmi, upphækkað á svona skóreimum og svo er þetta örugglega grjót hast.
Væri gaman að sjá þetta fara í hringtorgin hérna á smá ferð.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Impala - jeppi
« Reply #6 on: January 01, 2009, 23:22:26 »
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Cars-Trucks___custom-lift-small-block-400-paint-rims-26in-interior_W0QQitemZ270322944481QQddnZCarsQ20Q26Q20TrucksQQddiZ2282QQcmdZViewItemQQptZUS_Cars_Trucks?hash=item270322944481&_trksid=p4506.c0.m245&_trkparms=72%3A727%7C65%3A12%7C39%3A1%7C240%3A1318

Svona fínerí var algengt að sjá þarna útá Florida  :mrgreen:

Til gamans þá sá ég í Orlando '02 modelið af camaro SS vínrauður hefði örugglega verið flottur ef hann hefði ekki verið á þessum forljótu 26" felgum m/spinner sem gerðu það af verkum að þær héldust kyrrar og spauglaust þá voru svona 50-70cm uppí sílsann á bílnum!  :shock:
Ég þurfti að keyra inná plan og stöðva bílinn því ég gat ekki hætt að hlæja  :smt043

(þarna voru tveir blökkumenn á ferðinni með rappið í botni og hurðarnar opnar, sem opnuðust ekki útá hlið heldur fram og þannig upp :shock:)



 :smt036 :smt043
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Impala - jeppi
« Reply #7 on: January 01, 2009, 23:55:32 »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Impala - jeppi
« Reply #8 on: January 02, 2009, 00:00:14 »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Impala - jeppi
« Reply #9 on: January 02, 2009, 00:05:49 »
http://www.youtube.com/watch?v=8-9bJLGGRZ8&feature=related
tóm hamingja  :smt043

Almáttugur þetta er eitthvert alversta dæmi sem ég hef séð..  :shock:

Alveg með ólíkindum...  :smt043
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Impala - jeppi
« Reply #10 on: January 02, 2009, 12:38:33 »
Hér er einn Caprice sem ég tók mynd af í haust þegar við vorum niðrá International Dr. í Flórída

2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Impala - jeppi
« Reply #11 on: January 02, 2009, 21:51:34 »
Dem og svo er sagt að ég sé klikkaður en nei þetta hinsvegar er ................................. ja púfffff hvað er hægt að segja dem  :smt119 orðlaus hreint út orðlaus
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.