Author Topic: Jæja hverjir langar að skrá sig í sandnefnd  (Read 2818 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Jæja hverjir langar að skrá sig í sandnefnd
« on: December 23, 2008, 21:20:59 »
Sælt verið fólkið.

Nú þegar sandurinn er ódýrari en malbik og mönnum langar að skófla á sig skó og moka annað en snjó þá er upplagt að menn bjóða sig fram í sandnefnd hvort sem það er haldið á Akureyri , Þorlákshöfn/Eyrabakka eða Kvartmíluvegi eða annars staðar.. jafnvel þar sem mold er :mrgreen:

Hverjir slá til? ég veit að ég er tilbúinn að sitja í sandnefnd innan kvartmíluklúbbs.. jafnvel tilbúinn að kíkja norður á BA fund til að læra af reynsluboltum þar á bæ.
Auðvita er verið að tala um nefndina til að sinna þessu en ekki bara starfsfólki til að keyra keppnir áfram.

Fyrst þurfa aðilar að bjóða sig fram í stað þess að velja góðu sætin strax og auðvita er ekki verið að tala um að ræna Ba mönnum sandinum heldur aðstoða þá ef þörf krefur þó þeir enda alltaf með að sinna hlutunum þar sem sunnanmenn mæta einfaldlega ekki til að aðstoða :D og auðvita hífa upp mótorsportið á suðurlandinu , jafnvel sameina einhverjar keppnir í framtíðinni.

Reynsluboltar og ófaglærðir velkomnir þar sem menn hætta aldrei að læra eitthvað nýtt.

með vonum um of góðar eftirtektir...  #-o
Davíð Stefánsson
« Last Edit: December 23, 2008, 21:22:45 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Jæja hverjir langar að skrá sig í sandnefnd
« Reply #1 on: December 24, 2008, 03:58:07 »
Ég er til í að starfa í sand-nefnd ef hún fær að halda keppni að sumarlagi, virkilega skemmtilegt viðfangsverkefni að koma þessu á legg með myndarlegum hætti og safna saman saman bíla/keppis áhugamönnum úr mismunandi klúbbum í eina/fleiri keppnir. Vill sjá KK, BA, Torfærukappana, L2C, Rally, Sleða, Crossara/enduro menn/konur mæta til einnar keppni sem KK heldur utan um og verður þeirra sómi að sýna fram á að þessir klúbbar geta átt góða keppni/stund saman.
Kv. Anton

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Jæja hverjir langar að skrá sig í sandnefnd
« Reply #2 on: December 24, 2008, 12:59:13 »
Það þarf að henda saman reglum um þessa nefnd og koma með á aðalfund.  Fá nefndina samþykkta svo þetta verði nú ekkert vesen :)  Það má alveg vera til sandnefnd þó það verði ekki braut strax uppi á svæðinu okkar.

Það hefur bara sannað sig síðustu ár að það sárvantar svona nefnd.  Setja sandinn aftur jafnt malbikinu hjá KK  8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Jæja hverjir langar að skrá sig í sandnefnd
« Reply #3 on: December 24, 2008, 15:13:52 »
Sælir.

Er nokkuð þörf á einhverju reglu bulli,  er ekki nóg að nefndin hafi ákveðið hlutverk og sinni því  :?:
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Jæja hverjir langar að skrá sig í sandnefnd
« Reply #4 on: December 25, 2008, 02:40:07 »
Sælir.

Er nokkuð þörf á einhverju reglu bulli,  er ekki nóg að nefndin hafi ákveðið hlutverk og sinni því  :?:
Það er semsagt það sem ég er að meina, hvað hún á að gera þyrfti að vera á blaði..  Hvað þetta "ákveðið hlutverk" er o.s.frv..:)

En annars, eins og ég hef sagt áður, er ég meira en til í að vera í þessarri nefnd og halda 2-4 keppnir á ári hér fyrir sunnan.. 8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Jæja hverjir langar að skrá sig í sandnefnd
« Reply #5 on: December 25, 2008, 02:56:29 »
Og reyndar væri ég líka til að koma í gang "smábílakúbbsdeild" innan KK.  Fyrir www.sbki.is t.d..  Halda kvartmiĺur, sandspyrnur, snjóspyrnur og fl. fyrir fjarstýrða bíla.  Þar kemur sterkt inn ungliðastarfið sem við þurfum til að fá styrki frá bænum og fl.  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Jæja hverjir langar að skrá sig í sandnefnd
« Reply #6 on: December 25, 2008, 03:08:43 »
þarf nú að smala saman mannskap áður en á aðalfund er komið.. ef þangað er farið og smalað þá er fámennt :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Jæja hverjir langar að skrá sig í sandnefnd
« Reply #7 on: December 25, 2008, 20:26:26 »
Það eru komnir 3 með áhuga.....hvað þarf marga????

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Jæja hverjir langar að skrá sig í sandnefnd
« Reply #8 on: December 26, 2008, 21:49:17 »
Gaman að sjá hvað stjórnar/áhrifamenn hafa mikið um þetta að segja, er þetta kannski tómt mál að tala um, er hvort sem er ekki gert ráð fyrir sandi á dagatalinu góða :shock: . Held að það sé allra hagur að koma þessu í kring eða flauta þetta endanlega af.
Kv. Anton
« Last Edit: December 26, 2008, 21:52:07 by TONI »

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Jæja hverjir langar að skrá sig í sandnefnd
« Reply #9 on: December 26, 2008, 23:27:20 »
Mæti ef ég fæ far með Roadmasternum Norður  :D