Author Topic: vanmetnustu bílarnir  (Read 8887 times)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
vanmetnustu bílarnir
« on: December 18, 2008, 15:28:03 »
hvað finnst ykkur vera vanmetnustu amerísku bílarnir?
mér finnst allavega 4th gen chevy malibu vera vanmetnir :!:

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #1 on: December 18, 2008, 15:59:30 »
ford maverick
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #2 on: December 18, 2008, 17:17:22 »
74 roadrunner

Finnst þetta geggjaðir bílar, en þetta þykir ekki sérlega heit vara.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline mustang--5.0

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #3 on: December 18, 2008, 17:36:05 »
Fox body mustang er mjög vanmetin ,þessum bílum hefur verið hent í pressuna hér á landi í massavís, meðan það er litið á td hvaða camaro hræ sem er frá sama tíma sem eitthvern gullmola  :-({|=
Kveðja Ólafur Ólafss
--------1995 Mustang GT Cobra clone--------

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #4 on: December 18, 2008, 18:43:09 »
Hvað með Zephyr eða Fairmont  :?:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #5 on: December 18, 2008, 22:12:15 »
Nei ert þetta þú jonni, ég sá það bara á bílunum sem eru taldir upp í undirskriftinni hjá þér  :smt039

Kv. Kristján Ingvars
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #6 on: December 18, 2008, 22:35:30 »
soldið sammála dodge, finnst þessir '74 RoadRunner ekkert sérstakur í útliti, en örugglega ekkert mál að fríska aðeins uppá hann
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093


Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #8 on: December 19, 2008, 13:22:52 »
Þessi RoadRunner er nottla bara geggjaður :shock: Hef ekki séð svona fyrr.
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #9 on: December 19, 2008, 20:44:02 »
mér fynst bara alt fyrir utan eitthvað camaro rusl vanmetið.
Gisli gisla

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #10 on: December 20, 2008, 00:47:03 »
mér fynst bara alt fyrir utan eitthvað camaro rusl vanmetið.
Algjörlega. Mér persónulega finnst töff að eiga eitthvað sem er sjaldgæft. En ég er samt ekki á nokkurn hátt að hrauna yfir bíla sem eru algengari.
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline JF smiðjan

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #11 on: December 21, 2008, 22:42:57 »
sámmala. Næstum allt sem er sjaldgæft að sjá er er svona frekar spennandi að sjá. En svo sér maður hinsvegar bíla sem er til mikið af og þá snýr maður sig ekkert úr hálsliðnum.
MMC Galant 87" 2,0  í notkun
MMC Galant 90" 2,0 4x4 í bið
Dodge Ram Charger 85" í málingu
Jeep Grand Cherokee 94" í notkun
Jeep cherokee 88"í bið 2,5 bíður eftir 4,0 high output Eða 318 mopar

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #12 on: December 21, 2008, 23:34:30 »
Ég átti einusinni Dodge Demon en ég eins og asni seldi hann  #-o ég hef ekki séð mikið rætt um þannig bíl ég tel að Demon og frændi hans Duster hafi verið og séu mjög vanmetnir bílar.
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #13 on: December 22, 2008, 00:12:24 »
Til að vera öðrvísi mundi ég segja AMC Gremlin. Ástæða að ég nefni þennan bíl: eru mjög léttir,þyngtar hlutfall er gott, komu V8 304, og þeir eru öðrvísi :-k
Svona bíll með hressum 401 4gíra og mála hann vígalegan, yrir svo snnanlega ekki eins og allir aðrir 8-)

Mín reynsla af AMC mótorum er að þeir geta líka virkað vel, og það þarf ekki mikið að klappa þeim til að þeir skili því til baka.
« Last Edit: December 22, 2008, 00:19:50 by 57Chevy »
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #14 on: December 22, 2008, 00:50:59 »
AMC Gremlin ja ég reindar man ekki hvernig þeir líta út  8-[
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #15 on: December 22, 2008, 01:16:39 »
AMC Gremlin ja ég reindar man ekki hvernig þeir líta út  8-[
Þá myndi ég nú kalla þig heppinn  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #16 on: December 22, 2008, 08:53:54 »
AMC Gremlin er svona ljótur.


Og bara bróðir hans AMC Pacer er ljótari.


Smá umsögn:Þessi sigraði "fegurðarsamkeppnina" og þykir ljótasti bíll í heimi. Meðal þeirra athugasemda sem þessi bíll fékk voru:

"Leit út eins og gullfiskakúla og gluggarnir láku. Bættu við það lekri sóllúgu og bíllinn fór að ryðga innanfrá!"

"Þetta er óléttur hjólaskauti"

"Ekki bara LJÓTUR heldur líka tvær mismunandi stórar framhurðir."

"Sætir voru hönnuð eins og gallabuxur, að koparhnöppunum meðtöldum sem brenndu þig í spað á heitum dögum."

Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline spIke_19

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #17 on: December 22, 2008, 11:57:47 »


þetta er ljóti framendinn

þetta er skárri



svo gerir maður bara svona  :lol: :lol:
401 og 4 gíra, svo eru þetta fisléttir bílar þannig að þetta fer eitthvað áfram.

Oddur A. Guðsteinsson.
Toyota Corolla G6 "00

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #18 on: December 22, 2008, 19:35:22 »
þetta er málið 8-)


Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: vanmetnustu bílarnir
« Reply #19 on: December 22, 2008, 23:53:54 »
Þetta eru nú meiri bílarnir :smt043
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)