Author Topic: Bílnum okkar stolið !!  (Read 4289 times)

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Bílnum okkar stolið !!
« on: December 17, 2008, 11:29:13 »
Nissan Sunny hvítur RV-008 var stolið fyrir utan Stillingu í Hf. í morgun.

Hann er allur merktur Motorstillingu.

Þeir sem sjá hann mega láta Lögregluna í Hafnarfirði vita.
Eða okkur í Mótorstillingu 565-4133.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline indjaninn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: Bílnum okkar stolið !!
« Reply #1 on: December 18, 2008, 08:24:19 »
hann er fundinn eftir ábendingu frá f4x4.is félaga

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/18/for_a_stolnum_bil_til_akraness/

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Bílnum okkar stolið !!
« Reply #2 on: December 18, 2008, 12:52:09 »
Nei reyndar ekki ég sá þetta hérna og mætti svo bílnum á leiðinni ofan í gönginn og hringdi í lögregluna,
Geir Harrysson #805

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Bílnum okkar stolið !!
« Reply #3 on: December 18, 2008, 17:09:45 »
Flottur...

Gott að vita af svona liðsauka ef maður skildi glata bílnum sínum
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Bílnum okkar stolið !!
« Reply #4 on: December 18, 2008, 22:48:01 »
Samhryggist þér Siggi, þið fáið þá ekki Corsuna til afnota fyrst Sunny fannst.....þekki menn sem geta stolið honum "betur" næst :D Biða að heilsa Bogga og óska honum að sjálsögðu til hamingju með endurfundina =D>

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Bílnum okkar stolið !!
« Reply #5 on: December 19, 2008, 20:28:08 »
það má ekkert vera í friði nú tildags. Í den gátu menn gengið frá bílunum sínum ánþess að þeim yrði stolið. en það virðist ekki vera hægt nú til dags. ætti að berja svona menn til óbóta. það er altof gott að láta lögguna ná í þa´. en jæja það er allavega gott að þú hefur fengið bílinn þinn aftur :D
Gisli gisla