Author Topic: Muscle cars 1972 to 1992  (Read 6406 times)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Muscle cars 1972 to 1992
« on: December 17, 2008, 11:21:12 »
hvaða bílar finnst ykkur persónulega standa uppúr frá þessum árum? Svona fyrst það er kominn þráður um bíla frá fyrra tímabili..

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Muscle cars 1972 to 1992
« Reply #1 on: December 17, 2008, 11:44:26 »
Gleymdi að setja þetta með..

Mér finnst Pontiac Trans Am 1978, Golden version  geðveikt fallegur bíll.










Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Muscle cars 1972 to 1992
« Reply #2 on: December 17, 2008, 17:02:11 »
78 transam er án efa einn af þeim flottustu. en þegar 3ja 4a kynslóð tekur við af þessum camaroum og transam bílum. þá fynst mér þeir alveg búnir að skíta á sig með ekta muscle car bíla. því að þeir eru bara eins og amerísk útgáfa af toyotu mr2 eða eitthvað í þann dúr. ónýtar skiptingar og alt þetta hellvídas rugl. allavega er ég búinn að fá nóg af því drasli. ef það er ekki svona 79 og eldra þá má bara henda því :D svo er það náttúrulega smekkur manna bara eflaust einhverjir sem fíla kanski betur nýrri bílana. þetta er allavega minn smekkur. en já en og aftur 78 transin er bara flott græja :mrgreen:
Gisli gisla

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Muscle cars 1972 to 1992
« Reply #3 on: December 17, 2008, 17:09:20 »
fox body mustang
camaro / transam 3gen
gömlu afturhjóla litlu pickup s.s. dodge ram og svoleiðis dótarí.

man ekki eftir fleirum.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Muscle cars 1972 to 1992
« Reply #4 on: December 17, 2008, 18:05:19 »
1. 72 - 74 'Cuda
2. 73 - 74 RoadRunner
3. 72 - 74 Challenger
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Muscle cars 1972 to 1992
« Reply #5 on: December 17, 2008, 19:32:39 »
78 transam er án efa einn af þeim flottustu. en þegar 3ja 4a kynslóð tekur við af þessum camaroum og transam bílum. þá fynst mér þeir alveg búnir að skíta á sig með ekta muscle car bíla. því að þeir eru bara eins og amerísk útgáfa af toyotu mr2 eða eitthvað í þann dúr. ónýtar skiptingar og alt þetta hellvídas rugl. allavega er ég búinn að fá nóg af því drasli. ef það er ekki svona 79 og eldra þá má bara henda því :D svo er það náttúrulega smekkur manna bara eflaust einhverjir sem fíla kanski betur nýrri bílana. þetta er allavega minn smekkur. en já en og aftur 78 transin er bara flott græja :mrgreen:
Ha ? usa mr2 voru ekkert verri en hinir, bara með önnur ljós, hafa alltaf verið framleiddir fyrir ameríku markað nema eftir 95, er ekki að ná þessu samhengi hjá þér
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Muscle cars 1972 to 1992
« Reply #6 on: December 17, 2008, 19:44:23 »
Ég skil hann þannig, að honum finnst 3rd og 4th gen álíka ómerkilegir bílar og MR2.. Eins og amerískur MR2.. Get it?
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Muscle cars 1972 to 1992
« Reply #7 on: December 22, 2008, 05:59:11 »
öll önnur kynslóðin af 2nd gen trans am eins og hún leggur sig, og svo camaroarnir frá 78 til 81, með Z útliti
ívar markússon
www.camaro.is

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Muscle cars 1972 to 1992
« Reply #8 on: December 22, 2008, 13:07:37 »
öll önnur kynslóðin af 2nd gen trans am eins og hún leggur sig, og svo camaroarnir frá 78 til 81, með Z útliti
voru margar kynslóðir af 2gen trans am íbbi??  :lol: :lol: :lol:
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Muscle cars 1972 to 1992
« Reply #9 on: December 22, 2008, 16:59:27 »
öll önnur kynslóðin af 2nd gen trans am eins og hún leggur sig, og svo camaroarnir frá 78 til 81, með Z útliti
voru margar kynslóðir af 2gen trans am íbbi??  :lol: :lol: :lol:

öhhh... já, þeir breyttust nokkuð á árunum 1970-1981, þó svo að boddýið sjálft hafi ekki breyst mikið.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Muscle cars 1972 to 1992
« Reply #10 on: December 22, 2008, 17:53:30 »
þa mun þetta hafa verið skot i mina löpp en ekki íbba :???: crap #-o
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Muscle cars 1972 to 1992
« Reply #11 on: December 26, 2008, 03:44:06 »
1. 72 - 74 'Cuda
2. 73 - 74 RoadRunner
3. 72 - 74 Challenger

hmmm síðan hvenær er Cuda frá General Motors? :lol:
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Muscle cars 1972 to 1992
« Reply #12 on: December 26, 2008, 16:12:55 »
hvad þa roadrunner og callenger
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Muscle cars 1972 to 1992
« Reply #13 on: December 26, 2008, 17:21:38 »
Já það er þessvegna sem þetta GM borð var gert... svo menn gætu varpað fram þessum spurningum á þann hátt að GM ætti einhvern séns í að þykja fallegasti bíllinn af einhverri árgerð :)  :lol:
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is