Kvartmílan > Mótorhjól
Trike á íslandi
Big Al:
Geysisbóndinn í Haukadal var með eitt og mig minnir að það hafi verið VTX 1800 sem hann keyrði hjálmlaus um allar sveitir þarna uppfrá.
En hann er orðinn heilsulaus í dag kallinn og finnst mér líklegt að hjólið standi nú bara við bestu aðstæður innandyra.
camaro85:
Veit einhver hvar þetta hjól er niðurkomið í dag, eða þá leyfarnar af því. Er að smída chopper og mig vantar svona springer framenda.
Halli B:
Er þetta græna ekki bara í fullu fjöri enþá í dag... gengur undir nafninu "líkkistan"......gæti verið annað hjól en þá allavegana djöfulli líkt þessu.
emm1966:
Á ekki einhver myndir af þessu hjóli eins og það er í dag?
Belair:
here eitt sry var langt frá en með zoom-ið i botni
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version