Author Topic: AF HVERJU???  (Read 2892 times)

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
AF HVERJU???
« on: December 13, 2008, 08:20:19 »
Af hverju er mönnum mismunað á þessum þráð??
Ég setti inn hér þráð um camaro sem ég á og svo er hann færður í GM þráð af einhverjum ástæðum.
Ég hélt að þessi þráður væri um bíla og græjur og ég get alveg fullvissað ykkur um það að fyrrnefndur camaro uppfyllir bæði skylirði.
Kristján skjóldal er hér með corvettu sem er bara flott enginn sér samt ástæðu til að færa hann í GM þráð.
Svo er annar camaro hér en ekki er hann færður????
Spurningin er semsagt þessi
Hvað hef ég gert til að vera færður á milli þráða??
Ég þekki ekki marga hér og þeir sem ég hef talað við hefur alltaf farið bara vel á með mér og viðkomandi og ég hef alveg gert mitt fyrir þennan klúbb
Það er alveg sársaukaulaust af minni hálfu að vera ekki með hér en þá væri bara gott að vita af hverju

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: AF HVERJU???
« Reply #1 on: December 13, 2008, 20:19:47 »
ég veit ekki  :roll: ég var komin með þennan þráð áður en þessi breiting kom  :idea:en mér er sama hvar hann er :-k má vera undir GM það er bara heiður að vera þar :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: AF HVERJU???
« Reply #2 on: December 15, 2008, 22:58:45 »
hvaða hvaða ? það er bara gott að vera í GM ég mun setja minn þar þegar ég tek flottari myndir af honum  :P
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: AF HVERJU???
« Reply #3 on: December 16, 2008, 12:57:20 »
Þessi GM þráður er nýr kanski er verið að vinna í því að flokka þetta eithvað niður??
Held að það sé nú ekki verið að mismuna fólki viljandi hérna inni í bílaþráðnum  :wink:


Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.