Author Topic: Toyota Corolla Sport H/B  (Read 1244 times)

Offline Hlynzi_kay

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Toyota Corolla Sport H/B
« on: December 09, 2008, 13:06:53 »
Góðir hálsar, hér er ég með úrvals bíl til sölu. Toyota corolla Sport H/B,

1600 vél sem eyðir engu.
Hún er keyrð 57.000 km
Á henni hvílir 2.140.000.
Afborgun miðað við daginn í dag er 38 þúsund.
Í henni er græjupakki sem hjlóðar uppá 240 þúsund krónur.
Það eru 2x12' 1500 watta cruiser keilur
450 watta audiobahn hátalarar
tweeterar frammí og kraftþéttir.
17 tommufelgur fylgja á glænýjum lowprofile dekkjum(bridgestone) sem kosta 110þúsund kr.
Bílinn er á koppum og á þeim eru heilsársdekk.

svo er þetta venjulega drasl, innspiting, filmur, kastarar.

bíll í toppstandi.
Þeir sem hafa áhuga og vilja myndir geta addað hlynurrunarsson606@hotmail.com