Author Topic: Hvar er Ford sierra Gul 4x4 á 33"  (Read 3440 times)

Offline pesimannn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Hvar er Ford sierra Gul 4x4 á 33"
« on: December 07, 2008, 22:46:54 »
Sælir er að forvitnast um gula sierru 2dr sem var á bronco grind að ég held og 33" eða 35" rosalega vel smíðaður bíll
Hann var í Rvk þegar ég sá hann seinast sona um 98 eða 2000
Gaman væri að vita hvort hann sé til  og hvort hann sé falur 8-)
Hef ekki númerið af honum eða mynd
en ég held að menn viti alveg hvaða bíl ég er að tala um ef þeir hafa séð hann.

ef menn eiga mynd þá væri rosa gaman að sjá dýrið.

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Hvar er Ford sierra Gul 4x4 á 33"
« Reply #1 on: December 07, 2008, 23:11:04 »
Sælir er að forvitnast um gula sierru 2dr sem var á bronco grind að ég held og 33" eða 35" rosalega vel smíðaður bíll
Hann var í Rvk þegar ég sá hann seinast sona um 98 eða 2000
Gaman væri að vita hvort hann sé til  og hvort hann sé falur 8-)
Hef ekki númerið af honum eða mynd
en ég held að menn viti alveg hvaða bíl ég er að tala um ef þeir hafa séð hann.

ef menn eiga mynd þá væri rosa gaman að sjá dýrið.

Hann stendur uppá geymslusvæði og grotnar niður hægt og rólega.....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Hvar er Ford sierra Gul 4x4 á 33"
« Reply #2 on: December 07, 2008, 23:19:11 »
Ég sá að það var verið að draga hana á kerru í helluhverfinu fyrir svona tveimum mánuðum.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Hvar er Ford sierra Gul 4x4 á 33"
« Reply #3 on: December 07, 2008, 23:58:10 »
Ég sá að það var verið að draga hana á kerru í helluhverfinu fyrir svona tveimum mánuðum.
þá var hún á réttum stað,Í grend við Furu og vonandi á leið þangað.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline t4r

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Hvar er Ford sierra Gul 4x4 á 33"
« Reply #4 on: December 08, 2008, 15:54:01 »
Sælir er að forvitnast um gula sierru 2dr sem var á bronco grind að ég held og 33" eða 35" rosalega vel smíðaður bíll
Hann var í Rvk þegar ég sá hann seinast sona um 98 eða 2000
Gaman væri að vita hvort hann sé til  og hvort hann sé falur 8-)
Hef ekki númerið af honum eða mynd
en ég held að menn viti alveg hvaða bíl ég er að tala um ef þeir hafa séð hann.

ef menn eiga mynd þá væri rosa gaman að sjá dýrið.


Hún var með einkanúmerið HipHop !
Sá sem smíðaði hana og á heitir Rúnar.
Ég efa það að hann mundi láta bílinn en aldrei að vita.
Viltu símanúmerið hjá honum?

Offline pesimannn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Re: Hvar er Ford sierra Gul 4x4 á 33"
« Reply #5 on: December 08, 2008, 18:57:10 »
Já ég væri alveg til í að fá númerið hjá honum.
ég á eina sierra 85 sem er í yfirhalningu og væri gaman að athuga hvað hann ætti.

Offline rednek

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
    • http://kraftlaus.is
Re: Hvar er Ford sierra Gul 4x4 á 33"
« Reply #6 on: December 09, 2008, 00:39:30 »
hvaða bíl ertu með...var að henda haug af xr4i dóti fyrir stuttu. á til drifköggul samt.
Gunnar Viðars.

Annara manna heimska er ekki mitt vandamál......
'A nóg með mína eigin.

Offline t4r

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Hvar er Ford sierra Gul 4x4 á 33"
« Reply #7 on: December 09, 2008, 01:45:18 »
Já ég væri alveg til í að fá númerið hjá honum.
ég á eina sierra 85 sem er í yfirhalningu og væri gaman að athuga hvað hann ætti.

Númerið sent í PM.

Offline pesimannn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Re: Hvar er Ford sierra Gul 4x4 á 33"
« Reply #8 on: December 09, 2008, 18:54:38 »
er með Ford sierra 85 sem er með  2,0 vél en er að breita og er búinn að setja saman 2,8i með 4x4 drifi sem á
að fara í hann.
er búinn að breita 2,8 vélini fyrir turbo (annar sveifarás úr 2,9, stimplar,knastás og ventla gormar)
vantar aðra kveikju þessi sem ég er með er soldið slitinn.
en ef menn eiga eithvað drasl úr svona bílum  og vilja losna við eithvað Þá er það vel athugandi og vel þegið

Fékk myndina lánaða frá fyrri eigenda.

ef mönnum vantar 2,0 motor úr sierra  með flækju og heitum ás þá gæti einn verið að losna hjá mér.
en hann þarnast viðgerðar.(er ekki úrbræddur bara léleg þjappa og pakningar)
« Last Edit: December 10, 2008, 19:54:35 by pesimannn »

Offline rednek

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
    • http://kraftlaus.is
Re: Hvar er Ford sierra Gul 4x4 á 33"
« Reply #9 on: December 09, 2008, 20:14:08 »
gamli minn í fullu fjöri.
Gunnar Viðars.

Annara manna heimska er ekki mitt vandamál......
'A nóg með mína eigin.

Offline hamstur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Re: Hvar er Ford sierra Gul 4x4 á 33"
« Reply #10 on: December 09, 2008, 22:56:58 »
sæll vertu pessimann,ertu til i að hringja i mig út af flækjunum i sierra
auðunn
s 897 6537