Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Mustanginn minn..
stebbsi:
Sælir ég er frekar nýr á þessu spjalli svo að mig langaði að deila með ykkur bílnum sem ég keypti um daginn..
Um er að ræða 71 árgerðina af mustang coupe. Ég ætla að eyða vetrinum í að "fiffa" hann til og rúnta fram í
rauðan dauðann næsta sumar :D og hugsanlega fara að spreyta mig á þessari braut ykkar.
Þetta gat er úr sögunni 8-)
Hann er með 351 cleveland með holley blöndung, edelbrock millihedd, msd kveikjukerfi en meira veit ég ekki en ég ætla að forvitnast um innbyrðis
hluta vélarinnar í vetur.
Það er eitt sem fer svolítið í taugarnar á mér og það er að hann er ekki með læst drif... sem gerir það að verkum að maður er bara 50% kúl þegar maður er að spóla :oops: En það verður eitthvað gert í því..
Nóg af þessu bulli í mér, hvað finnst ykkur..
Brynjar Nova:
Flottur til hamingju 8-)
psm:
Flottur bíll
Vona að hann sjáist upp á braut næsta sumar
Hlakka til að spyrna við þig 8-)
Ási Ben:
þú færð þér bara no-spinn
stebbsi:
Hvar fæ ég svoleiðis?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version