Það besta við þetta er að þessi tveggja lítra túrbó vél framleiðir 260 höhö og 260 pund/fet einnig en hún er einungis notuð til að hlaða rafhlöðurnar. Þegar þessar rafhlöður eru svo í full-go eiga þær, samkvæmt Fisker, að framleiða 480 höhö og bíddu aðeins - 959 pund/fet af togi. Jebb! Það eru 1300 Nm!
Þrátt fyrir þetta fáránlega afl er helvítis draslið 5,9 sek í hundraðið
Hann er að vísu 2,1 tonn en samt.
Allavega, þetta er að mér finnst virkilega flottur bíll og ef þú ert ríkur og vilt bíl sem notar lítið bensín, þá er þetta ábyggilega ágætis kostur.